Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 106

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 106
sökum fjarlægðar. Inn af eyrunum eru Þröskuldar, gamlir jökul- ruðningar, og þar inn af er Þröskuldargil, stórkostlegt og fagurt. Þarna er nokkur jarðhiti og silungsveiði gat verið góð þar í lækj- um. Vestar tekur Drangajökull við með Hrolleifsborg og Hljóða- bungu sem eru jökulsker í jöklinum. Uti íyrir Skjaldabjarnarvík er urmull af skerjum og boðum sem sumir koma upp um fjöru en aðrir ekki. Siglingar fyrir landi voru því mjög varasamar og aðeins fyrir vel kunnuga. Engar eyj- ar tilheyrðu Skjaldabjarnarvík, nema Svalbarði sem er nánast klettadrangur sunnan við Þúfurnar. Selveiði gat verið nokkur og aðallega inn í Bjarnarfirði og þá best ef hann lá við norðanátt. Fiskimið voru mjög góð meðan fiskur gekk inn í Húnaflóann svo einhveiju næmi. Annáluð voru Skjaldarvíkurmið Grynnra- og Dýpra- og enn eru þar annáluð handfæramið. En erfitt gat verið að sækja þangað björg í bú, því lendingin í Skjaldabjarnarvík var mjög erfið og eins gátu brost- ið á vestanveður sem hendi væri veifað og var þá ekki heiglum hent að beija til lands á árum á smákænum. Þannig var Skjaldabjarnarvík, sex hundruð að gömlu mati, sem þýddi að ekki var um stóra hlunnindajörð að ræða. Þó mátti bjargast þar, en það kostaði harða baráttu, dugnað og útsjóna- semi. Aldrei mátti slá slöku við, allt sem jörðin bauð upp á varð að nýta ef ekki átti að verða skortur í búi. Afskekkt var jörðin, fjögra tíma gangur til næsta bæjar hvort sem farið var norður eða suður og yflr fjallvegi að fara á alla vegu og jökulár, Bjarnarfjarðaós að sunnan og Reykjafjarðarós að norðan. Þó fóru menn þetta vetur sem sumar, en þeir þekktu líka landið og vissu hvað varð að varast. Og ekki er fögur lýsing þeirra Arna Magnússonar og Páls Vídalíns er þeir gerðu um Skjaldabjarnarvík 1706: Tún spillast af harðindum., líka ber sjór þar nokkurt grjót uppá. Engjar slæmar, snöggvar og á dreif og sumar langt í burtu. Vetrarhart mjög. Hætt fyrir pening af dýjum og foröðum, fje fer og í kletta, hestar og fje kann að detta úr fjalli, líka deyja af grjóthruni úr fjallinu. Stúngu og ristu vantar, en þð eigi möguleg að fá annarstaðar að. Kirkjuvegur óbœnlega langur og erfiður og að segja ófarandi á vetrardag. Hreppaflutningur í sama máta so nœr óbærilegur. 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.