Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 32

Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 32
fræðslunefndarmanna 9 aðrir búendur hreppsins. í fundarboðinu hafði fræðslunefndin getið þess, að engar framkvæmdir hefðu getað orðið í fræðslumálum hreppsins, en nú mætti ekki lengur dragast að gjöra eitthvað í þá átt, og var því fyrir tekið á fundinum: 1. Rædd fræðslumálin yfirleitt og í sambandi við það, hvaða aðferð hreppsbúar álitu helst tiltækilega til þess að fá almenna fræðslu fyrir ungmenni hreppsins, og sem gæti fullnægt ákvæðum fræðslulag- anna. Allir voru sammála um það, að ekki yrði mögulegt að koma upp einum föstum skóla, og að það eina væri framkvæmanlegt í bráð, að fá 2-3 bæi, sem haldinn væri farskóli í 2 mánuði á hverjum, ef 3 heimili fengjust, er allir töldu æskilegast. Var stungið upp á einum bænum í Staðardal, öðrum um miðsveitina og þeim þriðja utarlega í sveitinni. Sérstaklega var talað um: Hóla, Os og Víði(r)dalsá, en svo kom einnig til tals um Geirnrundarstaði, og bóndinn þar lét í ljósi, að hann væri ekki ófáanlegur til þessa. Gunnlaugur bóndi á Osi lofaði að reyna að sjá fyrir stað hjá sér, og voru allir því samþykkir. Frá Víð- irdalsá var enginn mættur, og var því ekki unnt að fastákveða stað þar. Svo var samþykkt að þiggja boð Sigurðar á Geirmundarstöðum, með að hafa einn kennslustaðinn þar. Fræðslunefndinni var svo falið að útvega stað á Víðirdalsá eða þar nálægt. Fundurinn lét í ljósi, að heppilegast væri, að kennslan yrði aðeins í einn mánuð í senn á hverjum stað, svo sem minnstur ágreiningur yrði um kennslutímann frá hálfu þeirra, sem börnin eiga. 2. Rætt um kennara, og var fræðslunefnd falið að ráða kennara sem fyrst og hann svo fullkominn, að búast mætti við svo fullkominni kennslu af, sem lögin tiltaka, og útheimtist til þess að geta fengið styrk úr landssjóði. 3. Fundurinn fól fræðslunefndinni að útvega hin lögákveðnu kennsluáhöld fyrir hreppinn og að krefjast þess fjár úr hreppssjóði, sem til þess útheimtist. 4. Fræðslunefndin ákveður að halda fund með sér til þess að ræða kennslumálefnin nánar og gera áætlun um kostnaðinn og fleira. Fleira var svo ekki fyrir tekið og því fundi slitið. D.u.s. Guðjón Guðlaugsson (ritaði fundargerðina) Magnús Steingrímsson Gunnlaugur Magnússon Þegar þessari fundargerð sleppir, er varla aukatekið orð að finna (í bókinni) um framhald málsins. Næsti fundur, sem bók- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.