Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 102

Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 102
Framundan er Trékyllisvíkin eða Víkin, eins og hún er kölluð í daglegu tali og sveitin var löngum kennd við. Þarna er grösugt og enn nokkrir bæir í Iryggð, undirlendi nokkuð og hið búsæld- arlegasta. Uti fyrir er Arnesey með eitt besta æðarvarp við Húnaflóa og norðanvert í víkinni stendur prestsetrið Arnes, sem getur státað af mörgum mektarklerkum í aldanna rás. Þar í fjör- unni lenti Þórður kakali eftir stærstu sjóorrustu sem háð hefur verið af Islendingum, Flóabardaga. Þreyttir, sárir og móðir tóku menn Þórðar land í Arnesi eftir frækilega orrustu við ofurefli liðs Kolbeins unga. Þótt Þórður og menn hans hafi orðið að hörfa af hólmi, urðu þarna þáttaskil í baráttu höfðingjanna um yfirráð yfir Islandi. Þórður skyldi eftir sára menn í kirkjunni í Ár- nesi upp á náð Kolbeins og hvíta Krists. Náð Kolbeins var ekki mikil að vöxtum en vafalaust hefur Kristur tekið þessum bænd- um og búandkörlum vel, sem ekkert höfðu til saka unnið annað en að vera uppi á þessum tíma og dragast inn í deilur höfðingj- anna sem töldu sig eiga fólkið og landið. Þórður hélt svo upp Árnesdalinn upp á hálendið og vestur til vina sinna Vestfirðinga sem aldrei brugðust honum, hvað sem á gekk. En Kolbeinn gekk berserksgang, eyddi og drap og hótaði að eyða öllum Vest- fjörðum svo Þórður gæti ekki átt þar griðland. Þannig hugsuðu menn þá. Og þegar alls er gætt, hefur þá nokkuð breyst? Þú keyrir framhjá Melum, gömlu stórbýli og beygir upp á Ing- ólfsfjarðarhálsinn. Þar uppi skaltu stoppa og virða fyrir þér út- sýnið og horfa til norðurs. Fyrir fótum þér liggur síldarverk- smiðjan í Ingólfsfirði, krumpuð og bækluð: „Einn stóri draum- urinn sem ekki rætist.“ Og svo Ingólfsfjörðurinn langur, mjór og lygn og í norðaustur opnast Húnaflóinn og norðurhafið, óend- anlegt að sjá, dimmblátt og dulúðugt, eins og það eitt þekki alla visku heimsins. I norðri blasa við þér hinar eiginlegu Horn- strandir. Og taktu nú vel eftir. Það eru fýrst og fremst þijú fjöll sem fanga augað. Næst þér blasa við Drangaskörðin, þetta sérkenni- lega fjall sem skagar út í flóann, eins og risavaxinn kambur á reiðum hana, með tröllaukin hamrabelti, gijótskriður og gróð- urrima sem eru dimmgrænir og gróskumiklir og gera þetta fjall svo töfrandi að sumum finnst fegurð þess allt að því himnesk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.