Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 23

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 23
Ströndum og myndir af kórnum sem teknar voru af Guðna Þór Haukssyni og Gunnari Gunnarssyni. A forsíðunni er mynd frá Ströndum sem tekin er af Mats Vibe Lund. Þeim eru færðar bestu þakkir. Auk þess þakkar kórinn öllum öðrum sem studdu hann á einn eða annan hátt á starfsárinu. Æfingar haustsins hófust 17. september með undirbúningi fyr- ir aðventuhátíðina sem haldin var í Bústaðarkirkju 10. desember. Þar söng með kórnum Magnús Guðmundsson, á píanó lékjudith Þorbergsson og stjórnandi kórsins var Kristina Szklenár. Að venju söng harnakórinn okkur lög undir stjórn Jensínu Waage. Jóla- hugvekjuna samdi Gunnsteinn Gíslason, fyn-verandi oddviti Ar- neshrepps. Þar sem Gunnsteinn átti ekki heimangengt fékk hann afabarn sitt, Helgu Björk Pálsdóttur, til að flytja hugvekjuna í sinn stað. Þar með lauk viðburðarríku starfsári Kórs Atthagafélags Strandamanna en kórfélagar voru 42. Harðindi. Úr dagbók Níelsar Jónssonar 22. apríl 1899. „Veður: Aust norðan hvass kafaldslítill fyrst til nóns, versnaði þá, gjörði skafmold og ofankafald og er nú drifhvass og frost og sjór svo ekki var tekinn marinkjarni ájullu. Jeg fór ekkert út fyrr en eptir há- degi þvíjeg var svo vesall. I gærkvöldi tókjeg inn rúmar tvær matskeið- at' af laxerolíu sem þó verkuðu ekkert. Jeg fór í fjöru útfyrir Hleina- búðir fjekk lítið frændi [PéturJónsson] vitjaði um..Nú er sortamold og hvergi er minnstu hnotu að ftnna allir hjer gefa korn að jeg held nema jeg og svo fjöru. Það er allt á kafi ekki sjer neitt fyrir brunnhús- mæninum og svona er allt annað.Jens héðan [Sigurðsson] fór norður í Stóru-Avík eptir heypoka á skíðum og Eiríkur [Guðmundsson] á Víganesi. Jens sagði að Skálholt [strandferðaskip] hefði orðið að bíða 4 klst. fyrir hafís sem nær svo grunnt við Strandirnar. Nú er fönn svo mikil að sljett er yfir fjósið að heita má og upp á dyratije á hesthúsinu og í nótt bætti hann svo snjó á að skaflinn var upp á stofuglugga og enn er kolamyrkur á gólfinu, öll hús eru flóandi inni af hlandi sem skepnurnar míga af fjörunni. Jens fékk ekki í heypokann hjá Jóni I [Pjeturssyni] en Magnús Guðmundsson hjálpaði honum.“ Heimild: Landsbókasafn. Skráð hefir: Guðlaugur Gíslason frá Steinstúni. | 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.