Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 75

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 75
„Heitrofa." Það nafn festist ekki við hann enda langt sótt. Eftir það var fossinn og áin nafnlaus eins og áður og verður líklega svo í framtíðinni þar sem mannlíf er þarna aðeins af gestum á sumr- um. Þar með læt ég þessu lokið. Bœ 23. mars 1997. Athugasemd. Nafnið sem starfsfólk á Djúpuvík gaf fossinum var Eiðrofi en Kjósarfólkið nefnir hann Djúpuvíkurfoss. Þessi maður varJón Magnússon sjslufulltrúi. Hann og reyndar fleiri fóru upp að fossinum. Þetta var 17. júní fáum árum áður en starfsemin lagðist af og voru sumir við skál. Jón var par í vinnu og slasaðist mikið en lifði en bar pess merki alla tíð. Komst með flugi til Reykjavíkur og varð borgið pess vegna. „Glœsir er kominn ofaná“ Þegar ég var að mjólka í morgun skaut upp í huga mér gamalli frá- J sögn kímilegri. Söguna sagði mér Jón Arngeímsson í Ofeigsfirði þegar J ég var þar á vist. | Það var á búskaparárum þeirra Péturs Magnússonar og Hallfríðar j Jónsdóttur á Dröngum, að á vist hjá þeint voru vinnuhjú, Guðmundur, j kallaður glæsir og vinnukona er Jófríður hét. Synir þeirra hjóna voru þá | börn að aldri. Jón Pétursson, síðar í Stóru-Avík, var þá barn. Hann var í j afhaldi hjá Jófríði og lá hjá henni eða svaf hjá henni. Það var eitt sinn j að fólkið svaf rökkursvefni eins og þá tíðkaðist, frá því dimmt var orðið | þar til ljós voru kveikt. Jón hafði að venju legið hjá Jófríði sinni. Allt í j einu kallar strákur upp með ofboði: „Glæsir er kominn ofaná og ætlar j að drepajófríði mína.“ Vaknaði fólkið við þetta og skildi þá hvað um j var að vera og ekki mundi Jófríður í lífshættu. 1 Svona geta sagnir geymst í minni manna um langan aldur og rifjast j upp fyrir tilviljun. Mér datt í hug að skrá þessa litlu sérstæðu frásögn svo J hún gleymist ekki alveg. 7/4 1988 I Guðmundur P. Valgeirsson j Bæ í Trékyllisvík 1 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.