Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 29

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 29
eyðilagst hafi. Ofan við Hlíðarsel er klettur og í honum lítill hellis- skúti, þessi klettur heitir Sveinsklettur og sagður draga nafn sitt af Sveini skotta alræmdum flækingi, þjófi og misyndismanni er uppi var á fyrri hluta 17. aldar. Talið er að Sveinn skotti hafi notað hell- inn sem skjól á sínum tíma en honunr var illa vært meðal fólks vegna þess óþokkaskapar er af honum stóð. Sveinn skotti átti ekki langt að sækja afbrotahneigðina, hann var sonur hins annálaða Axlar-Bjarnar og Steinunnar konu hans, er bjuggu á Oxl í Breiðavíkurhreppi á Snæfellsnesi. En þau hjón voru dæmd til dauða á Laugabrekkuþingi 1596 fyrir fjölda mann- drápa og rána. Axlar-Björn var fyrst beinbrotinn á útlimum, svo höggvinn í parta sem festir voru á stangir öðrum til viðvörunar. Byrjað var á útlimunum, þegar þeir voru flestir af á Steinunn að hafa sagt: „Heldur tekur nú að saxast á limina hans Björns míns“ Gegndi þá Björn til og sagði: „Einn er þó eftir og væri hann betur af‘, og var hann þá höggvinn. Steinunni var þyrmt við lífláti því hún var þunguð. Flutti hún norður í Húnaþing að Skottastöðum í Svartárdal að því er segir í Þjóðsögum Jóns Árnasonar og fæddi þar soninn Svein er hlaut viðurnefnið skotti. Þau urðu örlög Sveins skotta, eftir langan afbrotaferil, að fyrst var hann húðstrýktur á alþingi 1646 en svo tekinn höndum og hengdur 1648 í Reiðarskörðum á Barðaströnd og dysjaður þar. Sagnir eru um að hann hafi gengið aftur og þótti lengi reimt við kunrl hans. I skáldsögunni Hlaðhamar eftir Björn Th. Björnsson sem bygg- ir á þjóðsögunni „Sögubrot af Arna á Hlaðhamri“ er bærinn Hlíð- arsel í Bakkadal látinn hafa verulegt hlutverk og rými. Skamnrt framan við bæina Jónssel og Bakkasel er lítil sérkenni- leg hæð í dalbotninum klofín í tvennt af Bakkaá sem rennur þar á milli. Þessi hæð nefnist Papafell beggja vegna árinnar. 1 vestari hlutanum er að finna talsvert af fallegu stuðlabergi, raunar má finna stuðlaberg víðar í Bakkadal, það er einnig í klettaborg sunn- an við Bakkafellið. Sunnan við Papafellið austan árinnar tekur við mikið flóasvæði er nefnist Illiflói. Þar var stundaður engjahey- skapur fyrr á tímum frá Bæ og fleiri bæjum því stundum fengu aðrir bændur þar lánaðar slægjur. Eins og nafnið bendir til er II- liflói blautur og hið mesta forað yfirferðar en hann er grasgefinn 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.