Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 115

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 115
frásagnarhæfileika. Fyrir nokkrum dögum átti ég líka góða kvöld- stund þar sem Sigurjón Ingólfsson sagði mér eitt og annað um barns- og unglingsár sín í Gilhaga. Vilji einhver ganga niður að Gilhaga þá er best að fylgja Mikla- gilinu að sunnanverðu frá þjóðveginum. Þar er slóði, færjeppum, niður að einu mastrinu í byggðalínunni. Þaðan er gengið niður brekkurnar í austsuðaustur. Fyrir ofan túnið í Gilhaga er all hár hóll sem sést nokkuð að og heitir Gijóthóll. Gilhagabærinn stóð á breiðu holti miðhlíðis um það bil einn km. fyrir sunnan Mikla- gil. Sunnan í holtinu er brekka og tjörn að mestu þornuð, sunnan hennar grundir. Sunnan þeirra rennur Grundarlækur. Af bæj- arhlaðinu sést yfir í Ospaksstaðasel og út að Ospaksstöðum og út á I Irútaljörð. Sást því vel þegar skip komu til Borðeyrar. Það er ekki úr vegi að geta þess að hér er að finna þetta norðlenska fyr- irbæri að dalurinn meðfram Hrútafjarðará heitir sitt hvoru nafn- inu, eftir því hvoru megin ár er verið. Að austanverðu er Ospaks- staðadalur en að vestanverðu Meladalur. Gilhagi er ekki gamalt býli. Það var 1862 að Davíð Bjarnason fluttist úr Dölum og reisti nýbýli er hann nefndi Gilhaga, fyrir framan Miklagil í Melalandi. Bærinn var í leið þeirra sem þá fóru fótgangandi yfir Holtavörðuheiði. Davíð bjó í Gilhaga í 13 ár. Næsti bóndi hét Alexander Bjarnason en hann mun hafa verið stutt kannski ekki nema eitt ár. Hann var mjög fátækur en ritfær vel og mun hafa skrifað í blöð og gaf út rit um íslenskar drykkjar- jurtir, prentað á Akureyri 1860. Síðan er getið nokkurra sem ým- ist voru húsmenn eða ábúendur í Gilhaga og verða ekki nafn- greindir hér. Rétt er þó að geta um Þórð Sigurðsson, sem bjó í Gilhaga 1878 til 1881 og svo 1883 til 1891, ásamt konu sinni Sig- ríði Jónsdóttir. Þau áttu 10 börn en 8 af þeim lifðu og kvæntust og eignuðust afkomendur og allt drengir. Sumir synir þeirra koma nokkuð hér við sögu á eftir. Þórður bjó reyndar víðar, svo sem í Guðlaugsvík, Miðhúsum og Valdasteinsstöðum í sömu sveit og var á ýmsum bæjum í Staðarhreppi, en flutti svo í Grænumýr- artungu vorið 1894 og bjó þar síðan. Gilhagi var í eyði frá 1900 til 1909. Það var annað hvort 1908 eða 1909 sem Bæjarhreppur kaupir svo Melaland sunnan Miklagils og allt suður á sýslumörk Strandasýslu og Mýrasýslu. 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.