Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 72

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 72
gerist í stórleysingum og vatnavöxtum. Niður af gnípunni mynd- ast vatnslaus (þurr) tunga. En áin rennur gleitt. Um leið og ég renni augum yfir þetta kemur eins og ósjálfrátt upp í huga mér nafn á ánni og ég nærri kalla það upp (hafi ég þá ekki gert það). Og nafnið var GLEIÐ og fossinn GLEIÐARFOSS. Um leið kemur mér í hug endurminning frá bernsku minni sem mig langar að setja hér á blað, enda í beinu hugsanasam- bandi við það sem hér um ræðir. Það var einhvern tíma seinni hluta vetrar, að þeir nágrannarnir Agúst Guðmundsson bóndi í I^ós ogjakob Söebeck í Reykjarfirði (Bobbi stóri), komu í Norð- urfjörð að beimsækja föðtir minn - þeir Agúst og faðir minn voru góðkunningjar; höfðu alist upp saman í Kjós og Reykjarfirði með- an faðir minn var þar með fóstra sínum Guðmundi Olasyni og tengdaföður Agústs. Auk þess hafði faðir minn verið háseti á Lydi- önnu (seglskútu sem gerð var út frá Kúvíkum og Agúst var skip- stjóri á) - var gott vinfengi með þeirn. Líklegt þykir mér að þeir Agúst og Jakob hafi átt önnur erindi norður en að heimsækja föður minn, þó ég viti ekkert um það. M.a. bjó þá á Krossnesi hálfbróðir Ágústs, Njáll Guðmundsson síðar á Njálsstöðum í Norðurfirði. Mig minnir að þeir félagar hafi gist í Norðurfirði að þessu sinni. Eg held það hafi verið að morgni dags sem þeir fóru í fjárhúsin með pabba að skoða heybirgðir og kindur. Man ég það að er þeir gengu inn geilar í heystæðunni þá grípur Jakob tuggu úr hey- stabba sent hann gekk fram hjá og réttir að Ágústi með þessum orðurn: „Ágúst! - Ágúst! - lyktaðu - rnikið ágætis hey er þetta!“ Þetta festist svo í minni mér og hefur oft verið viðhaft í beinum og óbeinum tilgangi. Eg minnist þess frá þessari komu þeirra í Norðurfjörð, að margt bar í tal þeirra svo sem eðlilegt var um gamla félaga sem ekki hitt- ust nema við fá tækifæri. Eitt af því sem bar á góma milii þeirra var frásögn af ferð þeirra, (eins eða annars), þó held ég þeir Ágúst og pabbi hafi verið saman í þeirri ferð. Þeir voru að koma innan úr Steingrímsfirði (Hólmavík?) norður yfir Trékyllisheiði. Á heið- inni lentu þeir í dimmviðri, ef ekki byl. Eitthvað þótti þeim ótryggt að fara niður Kjósarhjalla, en hugðust fara niður Oddnýjargjá og héldu því út fjallsbrúnina. En skafrenningurinn upp af brúninni 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.