Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 68

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 68
Héðinn að róa með sig til fiskjar. Eiríkur var nefnilega bátlaus þar sem sonur hans Guðmundur stundaði um þessar mundir róðra á trillunni hans frá Hólmavík. Héðinn hafði því farið kvöldið áður að Dröngum til að þeir Eiríkur gætu lagt af stað snemma um morguninn til fiskjar. Um morguninn hafði Eirík ekki litist á veð- urútlitið. Hann taldi líklegt að hvessti þegar kæmi fram á daginn. Eiríkur lagði því til að Héðinn færi til baka til Skjaldabjarnarvíkur áður en hvessti. Þegar Héðinn er kominn út af Skjaldarbjarnarvík á leiðinni til baka tekur hann eftir flagginu sem blakti á mastrinu hjá okkur og sigldi því til okkur. Hann tók okkur í slef inn til Skjaldabjarnarvíkur. Þegar við komum inn á Skjaldarbjarnarvíkina var vindurinn svo sterkur út víkina að sjórinn hvítrauk. Við lögðum því bátunum við legufæri eins nálægt landi og mögulegt var. Olafur Jónsson bóndi í Skjalda- bjarnarvík lánaði okkur skekktubát til að komast úr trillunum og í land. Vegna hvassviðrisins var skekktubátnum ekki valdið með árum. Við urðum því að draga okkur í honum á höndum í land eftir spotta sem festur hafði verið í landi. Þegar leið að kvöldi fór vindinn að lægja. Guðjón bóndi í Skjaldabjarnarvík leggur þá til að Héðinn fari á bát sínum ásamt Guðmundi Ola syni sínum með Svan í slefi norður í Reykjarfjörð. Það verður úr að þeir ákveða að drífa sig af stað á meðan vindur sé enn hægur. Eftir að þeir fóru, fór aftur að bæta í vind. Þegar lfða tók á kvöldið fór Guðjón að hafa áhyggjur af Héðni og Guð- mundi Ola. Hann bað Kristinn að fara út í Geirólfsnúp og sjá hvort hann sæi til þeirra. Kristinn fór en sá þá ekki, enda orðið dimmt að kvöldi. Seinna um kvöldið komu þeir Héðinn og Guð- mundur Oli til baka. Daginn eftir var ég að reyna að fá vélina í bátnum hjá mér í lag, en það skilaði sem fyrr engum árangri. Um kvöldið var trillan hans Héðins sett upp á land. Eg lét þá einnig setja Birnu upp, þar sem ég var farinn að gera ráð fyrir að við þyrftum að fara fótgang- andi til baka. Þegar báturinn var kominn á þurrt land gekk ég frá vélinni saman settri, til að ekkert týndist og allt verði klárt, þegar ég kæmi síðar til að ná í bátinn. Eg var þá margbúinn að rífa hana í sundur og setja aftur saman. Að lokum, þarna um kvöldið, áður en ég yfirgaf bátinn, tek ég í sveifma á vélinni, en við það hrekkur 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.