Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 152

Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 152
landsyfirréttar. Þar er málið tekið fyrir 20. apríl 1896. Sækjandi í málinu, Hannes Thorsteinsson, gerir þá kröfu að hinn áfrýjaði dómur verið staðfestur og hin ákærða dæmd til að greiða allan kostnað af málinu. Skipaður verjandi, Gísli Isleifsson, bað um viku frest til að undirbúa vörn í málinu og var það veitt. 27. apríl er málið tekið fyrir. Hinn skipaði verjandi lagði fram vörn í mál- inu. Vörnin er mjög ítarleg og er hún birt hér óstytt: Um leið og ég leyfi mér að skila aftur hinum léðu málsskjölunr skal ég sem skipaður veijandi fara nokkrum orðum um þetta mál. Að hin kærða í máli þessu hafi brotið á móti hinum al- mennu hegningarlögum er víst eigi hægt að neita en annað er það hvort hið franrda brot fellur undir 231 gr. nefndra laga og verðskuldar hina dæmdu þunga refsingu. Það er að vísu játað af kærðu að hún í janúarmánuði á fyrra ári fór í læsta búð Pét- urs Guðmundssonar á Gjögri og hafði þaðan á brott lítið eitt af kaffi og sykri en það hins vegar engan veginn sannað að kærða hafi farið í búðina í þeim tilgangi að stela. Þvert á móti. I fyrsta réttarhaldinu játaði kærða reyndar að svo hefði verið, en í réttarhaldinu 30. ágúst tekur hún þennan framburð sinn aftur og kveðst aðeins hafa farið í búðina til að sækja þangað brauðplötu er hún átti þar. Mér virðist nú ekki efasamt hvor framburðurinn er sá rétti og sannleikanum samkvæmur. Það er nrjög skiljanlegt að þessi fátæka kona óvön allri yfirheyrslu hafi getað fengist til að játa allt sem menn óskuðu. Hún hefur eins og uppburðarlitlu fólki er títt álitið að allt væri undir því komið aðjáta öllu tregulaust en hefur svo af hræðslu og kvíða eigi gætt þess að játa ekki meira en hún gæti staðið við. Einnig virðist mér öll atvik málsins benda á að hinn síðari franrburður kærðu er hinn sanni. Þar er sannað að kærða oft var vön að fá leyfi Péturs Guðmundssonar til að baka brauð í búð hans og er því mjög sennilegt að hún í þetta skipti hafi ætlað að sækja plötu þá er hún var vön að brúka við baksturinn, enda ekki komnar fram sannanir í gagnstæða átt og enn sennilegra verð- ur þetta þegar litið er til hinna teknu muna. Því það er harla ólíklegt að kærða um hábjartan daginn hafi ætlað sér í búðina til að stela aðeins 37 aura virði, en hins vegar mjög sennilegt 150
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.