Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 84

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 84
hjalli, dallurinn og víkurnar eru settar nákvæmlega þar sem þær eiga heima og hvergi annarstaðar. Þarna hafa verið að verki mesti listamaður allra tíma, almættið sjálft. A þessa dýrð horfir varðan alla daga. Og þegar haustar og dimmir og eigin ljós sjást þá undrar hana kannski hvað hefur orðið af öllu fólkinu og þegar norðanvindurinn þeyttir snjónum umhverfis hann spyr hún kannski norðanvindinn hvar alltfólkið sé. En hann segist ekki vita það því hann sé að koma norðan úr höfum. Og varðan stendur óhögguð og býður vorsins og þegar sunnanblærinn leikur um hana spyr hún enn um fólkið og sunnanvindurinn segir að það sé allt fýrir sunnan, að græða peninga. Segðu því að koma hingað, hér er svo fallegt og friðsælt. Eg get það ekki ég er á leið norður í höf að bræða ís svo að þar sé líka hægt að græða peninga. Skammt frá vörðunni eru rústir af kofa er þeir félagar byggðu meðan þeir önnuðust vörslu og sváfu stundum í er gott var veður. En smátt og smátt er tíminn að breiða blæju sín yfir öll verksummerki um þessa löngu liðnu tíma þannig að ekkert sést nema varðan og brátt verða allir búnir að gleyma því hvers vegna hún stendur þarna. Eg rölti til baka niður í Kiókinn þar sem við vorið 1937 óðum út í sjóinn upp í mitti til að sækja gaddavírinn í girðinguna. Eg ákveð að ganga sandinn. Hann er fastur fyrir og góður yfirferðar, en mér finnst hann lægri og ég sé í klappir, sem ég mann ekki eftir að hafa séð fyrr. Eg kem að læknum er fellur sunnan við gamla túnið. Þar er ennþá gamla brúin er við bræður byggðum eitt vorið og var bílfær þó engin væri bílinn. Gijóthleðslan er enn á sínum stað og virðist standast tímans tönn svo og stóru rekaviðar tréin, sem virðast traust og ófúin, en dekkið er illa farið mikið brotið og fúið. Eg geng sandinn, eins og ótal sinnum áður, fram hjá Grýlusteinni, sem stendur enn traustur með dálítinn hefð- arsvip, en áður gegndi hann því hlutverki að vera endastaur fyrir túngirðinguna. Eg geng að Oddanum, en svo kölluðum við sand- rifið er myndaðist þar sem áin og hafið mætast. Þar stendur enn gamla gangspilið er við smíðuðum til léttara væri að setja bátana, einkanlega er fækka tók í heimili. Spilið er dálítið brotið og orðið skakkt, eins og öryrki, sem hefur orðið útundan í kerfinu. Þar sem ég stend þarna rennur það upp fyrir mér að brúin og spilið 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.