Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 98

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 98
„Tyrkir suðurmaður“, sem Grænlendingasaga segir frá og gerir lauslega grein fyrir og hans þætti í fundi vínberjanna og fyrstu vínframleiðslu Islendinga allöngu fyrir daga söguritunar okkar. Májafnvel gera ráð fyrir að á þessum tíma hafi íslendingar lítt eða ekki þekkt þrúguvín og þessi nýlunda og atburðurinn sem slíkur því þá strax verið talinn mjög merkilegur og athyglisverður. Grænlendingasaga er sú íslensk heimild sem fjallar um fund vín- viðar með þroskuðum vínberjum á Vínlandi. Sumir telja að sagan sé hæpin heimild, en staðreynd er að ýmislegt í Grænlendinga- sögu kemur heim og saman við það sem nú er vitað um ferð Leifs heppna til Vínlands um árið 1000. Eiríks saga rauða fjallar einnig um Vínlandsferðirnar en þó einkum um ferð Þorfinns karlsefnis og Guðríðar Þorbjarnardótt- ur með Ijölmennu fylgdarliði til Vínlands. Telja má víst að Guð- ríður hafi sagt afkomendum sínum frá dvölinni í Vesturheimi og þeim ævintýrum og atburðum sem hún og förunautar hennar upplifðu þar, þannig að efnisatriði sögunnar hafa þar með flust mann fram að manni innan ættarinnar allt fram að ritunartíma sögunnar snemma á 13. Frásögn Guðríðar hefur vafalítið greypst í hugum afkomenda hennar, enda eftirminnileg og áhugaverð og því varðveist svo lengi sem raun ber vitni. Efnislegur trúverð- ugleiki sögunnar/sagnanna gæti því verið allmikill og meiri en talið hefur verið. Víngerð var af eðlilegum ástæðum ekki starfsemi sem Islendingar kunnu skil á, en undir forustu Leifs fannst Vín- land og þar með þroskuðu vínberin, sem var grundvöllur víngerð- ar Islendinga í Vesturheimi fýrir 1000 árum. Þetta er að sjálfsögðu merkileg saga sem vert væri að gefa gaum að og kanna nánar. Grænlendingasaga segir frá því að fóstri Leifs Eiríkssonar „Tyrkir suðurmaður“ hafi fundið vínberin og gert úr þeim vín, enda var hann fagmaðurinn og sá eini með sérþekkingu á því sviði í Vínlandsleiðangri Leifs. Segir sagan, og hefur eftir Tyrki, „að hann var þar fæddur er hvorki skorti vínvið né vínber“. Hann þekkti því vel til vínbeija, ágætis þeirra og víngerðar a.m.k. að vissu marki. Því miður segir sagan ekkert um víngerðina, tæki og tól, sem notuð voru, né hver gæði vínsins voru og er það mjög miður. Þó lítið sé sagt bendir þó margt til að vínviðar- og víngerð- arsagan geti vel verið sönn í megin dráttum, en til víngerðarinnar 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.