Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 117

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 117
börn þegar þau fluttu að Gilhaga, Júlíönu f. 1908 og föður rninn Sæmund f. 1911. Síðan bættust tvö við Þórunn Valgerður f. 1917 og Sigríður f. 1919. Sigríður er enn á lífi. Þann 23. september 1923 var Björn að heiman eins og oft var, en hann var mikið við að byggja hús á bæjum. Sólveig og börnin voru heima annað fólk var ekki á bænum. Sólveig fékk þá mjög slæmt flogaveikikast en hún þjáðist af þeim sjúkdómi og börnin gátu ekki brugðist við og þarna lést Sólveig. Faðir minn var þá 12 ára. Hann fór gangandi út að Grænumýrartungu til að láta vita hvernig kornið væri en Júlla var heirna að gæta að yngri systrum sínum. Það er erfitt að gera sér í hugarlund þessar aðstæður. Enda held ég að þessi at- burður hafí sett mark sitt á sum systkinin alla tíð. Vorið 1925 brá Björn búi. Júlla fór út að Kolbeinsá í vinnumennsku. Pabbi var fyrst með föður sínurn á Fögrubrekku. Þórunn fór til Hinriks Theódórs og Asu á Borðeyri og ólst þar upp. Síðan flutti hún með þeirn til Isafjarðar. Sigga ólst upp í Grænumýrartungu hjá Gunn- ari og Ingveldi. Um tíma var Guðmundur Þórðarson, bróðir Björns, einnig í Gilhaga, ekki þó talinn bóndi. Mjög mun þá hafa verið þröngt í Gilhagabænum. Hann flutti síðan til Borðeyrar. Fyrri kona Guð- mundur var Margrét Jónsdóttir og áttu þau einn son, Jón, langafa Jóns Lárussonar á Borðeyri. Seinni kona Guðmundar hét Ragn- heiður Guðbjörg Sigurðardóttir og áttu þau fjölda barna og má þar nefna Ragnar sem bjó í Grænumýrartungu og var síðasti bóndinn þar. Guðmundur var ávallt fátækur maður og sum börn- in ólust ekki upp hjá honum og konu hans. Um tíma þurfti hann að þiggja af sveit. Það þýddi að hann tapaði atkvæðisrétti bæði við alþingis- og sveitarstjórnakosningar. Hann var orðinn annars flokks þjóðfélagsþegn og nánast ekki sjálfs sín ráðandi á nokkurn hátt. Hvað haldið þið að sagt yrði í dag ef slík ákvæði giltu gagn- vart þeirn sem væru á einhverjum bótum eða þægu stuðning frá samfélaginu? A þessurn árurn var Ospaksstaðasel í byggð. Elíeser Eiríksson, Strandapóstur, kaupir Selið af Ingþóri á Ospaksstöðum á fýrstu árum síðustu aldar og fékk reyndar stærri hlut af landi en áður var talið með Sellandinu. Hann og sonur hans, Einar, bjuggu svo í Selinu og Einar þar til að hann flutti til Borðeyrar og margir 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.