Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 137

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 137
eða önnur mannvirki. Þurfti því engar hliðarlínur. Boltinn var aldrei úr leik, jafnvel þó að hann færi yfir hús og út af svæðinu, en hlé gátu orðið ef hann týndist. C) Bolti. Venjulegur lítill gúmmíbolti er bestur, helst nokkuð stinnur, svo að slá megi hann langt. Stundum var tennisbolti notaður, hann var þó heldur harður og vildi meiða. D) Prik. Algengast var rúmlega hálft strákústskaft. Ollum var leyfi- legt að nota eigið prik. E) Leiktími. Engin tímamörk eru í slagbolta önnur en dagsbirta, veðurfar og líkamlegt eða andlegt úthald. Leik lýkur, þegar svo margir halda heimleiðis, að hinir telja ekki grundvöll til að halda lengur áfram. Leiknum lýkur ekki með sigri eða tapi. Orrustur vinnast þó og tapast, þegar annað liðið vinnur sig inn en hitt hrökklast út. Sigurlaun eru því engin, nema svokölluð „premja“, sem annars staðar segir frá. LEIKURINN Þátttakendum er skipt í tvo flokka með kosningu. I kring um hana eru ákveðnar serimóníur við hafðar á þessa leið: Tveir sjálf- skipaðir foringjar kjósa. Þeir kasta prikinu þrisvar á milli sín lóð- réttu (annar kastar tvisvar, hinn einu sinni). Að því loknu heldur annar um prikið og ræður tilviljun hvort hann heldur þá um miðjuna, ofar eða neðar. Hinn grípur nú hendi um prikið, þétt ofan á hönd þess fyrri, svo koll af kolli meðan prikið endist. Verð- ur þá eftir snifsi af prikinu efst. Sá sem þá hefur lausa hönd á nú að grípa fingrum þeirrar handar (slæmt ef hittist á rasshöndina!) um snifsið og snúa prikinu um höfuð sér 12 sinnum. Heitir það að „sveifla“ og er mikilsverð athöfn. Takist sveiflan fylgja því þau forréttindi að kjósa fýrsta liðsmanninn og vera inni í byrjun leiks- ins, ef ekki og prikið fellur til jarðar, tapast forréttindin til and- stæðingsins. Foringjarnir kjósa einn mann í einu til skiptis eins og í bænda- glímu. Slagbolti gerir miklar og margvíslegar kröfur til leikand- ans. Hann þarf að vera hittinn og höggfastur við að slá, liðugur og fótfrár og slunginn að láta ekki hitta sig, leikinn að grípa bolta, skothittinn og langdrægur. Þeir sem uppfýlla allar þessar kröfur eru ekki margir, en þeir sem næst því komast, eru ævinlega kosn- 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.