Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 62

Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 62
Höfðaverzlunar á uppboðinu. Ætla verður að Jón Salómonsson verzlunarstjóri hafi séð fyrir hag Reykjarfjarðarverzlunar. Enginn veit nú hvernig öllu því „góssi“ og vörum sem hér er sagt frá hefir verið komið burt úr Bjarnarfirði eða til hverra nota það hefir orðið kaupmönnum og þeim bændum sem buðu í rifin segl, brotin möstur, slitur af reiðanum o.fl. Nú fer allverulega að sneiðast um heimildir fyrir framvindu atburðanna. Þó er ein heimild enn ónefnd sem felur í sér lok þessa máls, að ætla má. Svo er nefnilega mál með vexti að aftan við eina kirkjubók Ar- nessóknar er að finna afrit af nokkrum bréfum sem, séra Þorleif- ur Jónsson prestur í Arnesi, hefir skrifað þar. Eitt þessara skjala er yfirlýsing undirrituð af Niels Mogensen skipstjóra, svo hljóðandi: „Eg undirskrifaður, Niels Mogensen, lýsi því hér með yfir, fyrir hönd hr. S. [ören] Jakobsen, að ég hef selt Sigurði Alexíussyni [Siverter Alexiussen] á Dröngum, skipsflakið af Marie Jensine með öllu sem nothæft er, fýrir samtals 21a spesíu - segi og skrifa - tuttugu og eina spesíu. - Þetta staðfesti ég hér með, með minni eigin hendi. Bjamarfirði 21. júní 1833. L.S. [L.S.= staður innsiglis] Niels Mogensen. Framanskrifað afrit votta ég að rétt sé: Þorleifur fónsson. “ Því er hér slegið föstu að þetta sé eina bréfið sem samið hefir verið og undirskrifað í „Bjarnarfirði nyrðri.“ Að því leyti hefir þarna gerst sögulegur atburður. I framhaldi af þessu má telja það víst að búið hafi verið að taka farminn úr skipinu, þegar hér var komið sögu, tveimur vikum eftir uppboðið, en samkv. uppboðs- skilmálunum voru verulegar hömlur settar við ráðstöfun skips- skrokksins meðan vörurnar væru í honum. Eins og fram hefir komið var það Glad skipstjóri, sem átti hæsta boð í skipsskrokk- inn, 42 ríkisdali, sem jafngilti nákvæmlega 21i spesíu [1 rbd = 2 spesíur]. Samkvæmt yfirlýsingu Mogensen seldi hann skipið fyrir hönd S. Jakobsen, sem var annar eigandi Höfðaverslunar á Skaga- strönd eins og áður segir. Það gæti verið rannsóknarefni útaf fyrir sig, að skoða, til hvaða nota skipsskrokkurinn varð Sigurði bónda á Dröngum. Sú rann- 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.