Morgunblaðið - 12.08.2021, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 12.08.2021, Qupperneq 16
16 FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2021 Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Rauðufossar í Friðlandi að Fjalla- baki hafa síðustu sumur komið sterkir inn sem ferðamannastaður og margir sett stefnuna þangað. Umrætt svæði er 5 km löng keðja fossa, sem allir eru sem kórónur í fallegu landslagi á þessum slóðum. Þegar ekið er í Landmannalaugar fara margir svonefnda Dómadals- leið, en af henni og til suðurs er far- inn slóði að Krakatindi. Eftir stuttan akstur um þá braut er komið að bíla- stæði þaðan sem er stutt ganga að fossunum og áfram að svonefndu Rauðauga. Úr rauðum botni þess ós- ar fram blátært vatnið í Rauðufoss- akvísl. Staður þessi er í daglegu tali kallaður Auga og hefur vakið eftir- tekt margra. Mikil umferð hefur verið um Rauðufossasvæðið, sem fæstum var til skamms tíma kunnugt um. Birt- ing mynda af svæðinu í sjónvarpi fyrir nokkrum árum þótti orka tví- mælis, enda sköpuðu þær ánauð á svæðið. Við því var brugðist með framkvæmdum, eins og gerð göngu- stíga. Hluti svæðisins, það er leiðin frá bílastæði að fossum, er þó áfram á appelsínugulum lista Umhverfis- stofnunar; það er fylgst vel er með þróun mála og gripið verður inn í ef ástæða þykir til. Úrbætur eru svo í bígerð 2022-2023, enda eru fjár- munir til framkvæmda þá tryggðir. Náttúruperlur Frá því fyrst var sagt frá Rauðufossum og hinu einstaka Auga hafa margir lagt þangað leið sína, svo jafnvel hafa verið uppi áhyggjur af því að svæðið réði ekki við álagið. Rauðufossar á appelsínugulum lista - Perla að Fjalla- baki - Fjölsótt og framkvæmdir eru á dagskránni Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Augað Héðan streymir vatnið, en rétt er þó að minna á boðskap í frægri vísu Sigurðar Nordal að sjaldan verður ósinn eins og uppsprettuna dreymir. OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR BÍLA Á SKRÁ!Sími 567 4949 | Bíldshöfða 5, 110 Rvk. | bilahollin.is NISSAN - QASHQAI TEKNA PLUS – RN. 331481. Nýskráður 7/2019, ekinn 30 þ.km., dísel, hvítur, sjálfskipting, leiðsögukerfi, 360° myndavél og nálgunarvarar, stöðugleikakerfi, bluetooth. Verð 4.590.000 kr. VOLVO - XC90 T8 TWIN ENGINE INSCRIPTION RN. 153738. Nýskr. 8/2020 (2021), ekinn 0 þ.km., bensín/rafmagn, hvítur, sjálfskiptur, dráttarkrókur, sjónlínuskjár, GPS, bluetooth, litað gler, o.fl. Verð 12.490.000 kr. VW GOLF GTE PLUG IN HYBRID COMFORT RN. 331213. Nýskráður 3/2020, ekinn 18 þ.km., bensín/rafmagn, hvítur, sjálfskiptur, hraðastillir, 360° nálgunarvarar, stöðugleikakerfi, bluetooth. Verð 4.590.000 kr. NISSAN QASHQAI TEKNA – RN. 331182. Nýskráður 1/2017, ekinn 44 þ.km., dísel, ljósgrár, sjálfskiptur, dráttarkrókur, bakkmyndavél, fjarlægðarskynjarar aftan, hraðastillir, bluetooth. Verð 3.490.000 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.