Morgunblaðið - 12.08.2021, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 12.08.2021, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2021 hagvangur.is Almenni lífeyrissjóðurinn óskar eftir að ráða ráðgjafa í lífeyris- og lánamálum. Starfið felst meðal annars í þjónustu og samskiptum við sjóðfélaga ásamt undirbúningi og vinnslu lánaumsókna. Hjá sjóðnum starfar samheldinn hópur starfsmanna sem leggur metnað sinn í að vinna vel fyrir sjóðfélaga og veita úrvalsþjónustu. Í boði er vinnustaður sem hlúir að starfsfólki með góðri vinnuaðstöðu og áhugaverðum og fjölbreyttum verkefnum. Hæfniskröfur • Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund • Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Gott vald á íslensku og ensku • Reynsla af störfum á fjármálamarkaði kostur Umsóknarfrestur er til 17. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita Inga S. Arnardóttir – inga@hagvangur.is og Sverrir Briem – sverrir@hagvangur.is Almenni lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður og hefur starfsleyfi samkvæmt lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Ráðgjafi Héraðsdómur Reykjavíkur er stærsti dómstóll landsins með aðsetur á Lækjartorgi. Þar starfa nú um 50 manns, þar af eru 22 dómarar og fjölbreyttur hópur annarra sérhæfðra starfsmanna. Þau gildi sem dómstólinn starfar eftir eru SJÁLFSTÆÐI – TRAUST – SKILVIRKNI og GÆÐI. Við höfum metnað til að mæta kröfum tímans um notkun rafrænna lausna til að auka skilvirkni og bæta þjónustu og á sama tíma tryggja réttláta og opinbera málsmeðferð. Nánari upplýsingar um starfsemi dómstólsins og stefnu dómstólasýslunnar má finna á heimasíðu dómstólanna, www.domstolar.is. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um !(#.5 35&4-/1.%5 *50 1& "$".1 +*1,'.)2 Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Héraðsdómur Reykjavíkur leitar að drífandi og metnaðarfullum skrifstofustjóra. Skrifstofustjóri tekur þátt í að móta og framfylgja stefnu dómstólsins og annast daglegan rekstur hans í umboði og samstarfi við dómstjóra. Verkefni skrifstofustjóra eru afar fjölbreytt og krefjast þekkingar og skilnings á rekstri dómstóla, hæfni í mannlegum samskiptum og mannauðsmálum og færni í rekstri og fjármálastjórn opinberra stofnana. Við leitum að starfsmanni sem hefur brennandi áhuga á starfsemi dómstóla og þeim gildum sem dómstólar starfa eftir og er reiðubúinn til að taka þátt í mótun verklags og vinnuumhverfis sem mætir kröfum um skilvirkni og gæði sem tryggir sjálfstæði og trúverðugleika dómstólsins. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu dómstólsins. • Stjórnun mannauðs og yfirsýn yfir verkefnastöðu, verkaskiptingu og vellíðan starfsmanna. • Þátttaka í stefnumótun og ábyrgð á eftirfylgni við stefnu dómstólsins. • Ábyrgð á gerð og þróun verkferla. • Ábyrgð á gerð fjárhagsáætlana og fjárfestinga. • Samskipti og samstarf við dómstólasýsluna, aðra dómstóla og stjórnvöld varðandi málefni sem tengjast rekstri dómstólsins. Hæfniskröfur: • Meistarapróf í lögfræði. • Reynsla og/eða menntun á sviði stjórnunar sem nýtist í opinberum rekstri. • Leiðtogahæfni og færni í mannlegum samskiptum. • Skilvirk vinnubrögð, yfirsýn og frumkvæði. • Skilningur og færni í þróun og notkun rafrænna lausna. • Færni í að tjá sig í töluðu og rituðu máli á íslensku, ensku og kostur er að umsækjandi hafi einnig tök á einu Norðurlandamáli. • Þekking á starfsemi og rekstri dómstóla er kostur. Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst nk. .-*/&, -3' *):+#,( 1:2: "('(+ !/:+,:6 dóttir (audur@vinnvinn.is) og Jensína K. !%'9:+*4&))0+ 8/3,*0,:$90,,90,,50*75 Skrifstofustjóri Héraðsdóms Reykjavíkur Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.