Morgunblaðið - 16.09.2021, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.09.2021, Qupperneq 8
8 FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2021 #9?4+ C :CB=23). 15= <8--+ 2E3 0?+32DA<+0-+ !9-93?=F %D;6*31)<0+< G 'A< "E--23). G (B23). G !>00+< &13=?)7 *;5+< !4042/5, " 650-53*2)./ '& " 7+/1# $%$%(%( <)3/- Óðinn vitri á Viðskiptablaði opn- ar glufu á hvað hann muni hugsanlega kjósa annan laugardag. Þessi flokkur er varla heitur: - - - Viðreisn var stofnuð af fólki sem hélt því fram að flokkurinn væri hægriflokkur. Í ein- staka málum hefur Viðreisn staðið sig ágætlega. Þing- menn flokksins stóðu sig til að mynda vel í um- ræðum um krabba- meinsleit, þegar heilbrigðisráðherr- ann, heilbrigðis- ráðuneytið og Landspítalinn brugðust al- gjörlega. Einnig hefur flokkurinn barist fyrir því að landbúnaðar- kerfið verði endurskoðað frá grunni. - - - En hvernig eiga hægrimenn að geta stutt flokk sem vill ganga í miðstýrt bandalag – tollabandalag – sem nefnist Evrópusambandið? - - - Og myntbandalag þar sem efna- hagur margra aðildarríkjanna stendur á brauðfótum? Krónan er ekki gallalaus. En hvað er evran? Hún er pólitískur harmleikur fyrir mörg aðildarríki myntbandalags- ins. - - - Á það var bent í ræðu á dög- unum að ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefði haft fjögur meginstefnumál. Evrópusam- bandið, evruna, að kollvarpa fiskveiðistjórnunarkerfinu og stjórnarskrána. - - - Og öll þessi mál hafi Viðreisn tekið upp – án þess einu sinni að biðja Jóhönnu um leyfi.“ Jóhanna önnur? STAKSTEINAR Jóhanna Sigurðardóttir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt í fyrrakvöld um hóp unglinga sem höfðu verið að gera dyraat. Hefði húsráðandi hlaupið uppi einn unglinginn og haldið hon- um þar til lögregla kom. Enginn meiddist en málið var tilkynnt til barnaverndar. Hljóp uppi ungling eftir dyraat Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Innkaupa- og framkvæmdaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum 2. september sl. að ganga að tilboði Þarfaþings ehf. um uppbyggingu og fulln- aðarfrágang nýs leikskóla að Kleppsvegi 150-152. Hins vegar var hafnað öllum tilboðum sem bárust í uppbyggingu og fullnaðarfrágang leikskóla í Safa- mýri 5, áður Safamýrarskóla. Alls bárust átta tilboð í uppbyggingu leikskólans við Kleppsveg og voru öll yfir kostnaðaráætlun, sem hljóðaði upp á rúmar 837 milljónir. Meðal bjóð- enda voru nokkur öflugustu fyrirtækin á verktaka- markaði svo sem Ístak hf. og Íslenskir að- alverktakar hf. Þarfaþing átti lægsta tilboðið, krónur 927.073.459, sem var 110% af kostnaðar- áætlun. Hæsta tilboðið átti Kappar ehf., tæpar 1.374 milljónir. Starfsmenn Þarfaþings eru byrj- aðir að vinna á staðnum. Fjögur tilboð bárust í uppbyggingu leikskóla í Safamýri. Kostnaðaráætlun var rúmar 487 millj- ónir og var eitt tilboð undir þeirri tölu, frá Gímó ehf., 375 milljónir. Önnur tilboð, frá Alefli ehf., Flot- gólfi ehf. og Spöngu ehf., voru yfir áætlun. Reykjavíkurborg keypti fasteignirnar á Klepps- vegi 150 og Kleppsvegi 152 á samtals rúmlega 642 milljónir króna. Hvort hús um sig er um eitt þús- und fermetrar. Breyta átti húsnæðinu í leikskóla fyrir 120-130 börn. Þarna var var áður að finna margvíslega starfsemi, svo sem artkitektastofuna Arkís og kynlífstækjabúðina Adam og Evu. Í frum- kostnaðaráætlun borgaryfirvalda var gert ráð fyrir að það myndi kosta 623 milljónir að breyta húsnæð- inu í leikskóla. Nú er ljóst að framkvæmdin fer langt fram úr áætlun. Heildarkostnaður við kaup og endurgerð verður um 1.570 milljónir. Fulltrúar minnihlutaflokkanna í borgarstjórn gagnrýndu áform meirihlutans harðlega og töldu vænlegra að jafna húsin við jörðu og byggja nýtt hús fyrir vænt- anlegan leikskóla. Samið um uppbyggingu leikskóla við Kleppsveg fyrir 927 milljónir Morgunblaðið/sisi Kleppsvegur 152 Í þessu húsi var um skeið rekin kynlífstækjaverslun undir heitinu Adam og Eva.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.