Morgunblaðið - 05.11.2021, Síða 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2021
Evrópudeildin
A-RIÐILL:
Bröndby – Rangers.................................. 1:1
Lyon – Sparta Prag.................................. 3:0
_ Lyon 12, Sparta Prag 4, Rangers 4,
Bröndby 2.
B-RIÐILL:
Mónakó – PSV .......................................... 0:0
Real Sociedad – Sturm Graz ................... 1:1
_ Mónakó 8, Real Sociedad 6, PSV 5,
Sturm Graz 1.
C-RIÐILL:
Legia Varsjá – Napoli .............................. 1:4
Leicester – Spartak Moskva ................... 1:1
_ Napoli 7, Legia Varsjá 6, Leicester 5,
Spartak Moskva 4.
D-RIÐILL:
Olympiacos – Eintracht Frankfurt ....... 1:2
- Ögmundur Kristinsson var ekki í leik-
mannahóp Olympiacos.
Royal Antwerp – Fenerbahce ................. 0:3
_ Eintracht Frankfurt 10, Olympiacos 6,
Fenerbache 5, Royal Antwerp 1.
E-RIÐILL:
Galatasaray – Lokomotiv Moskva .......... 1:1
Marseille – Lazio ...................................... 2:2
_ Galatasaray 8, Lazio 5, Marseille 4, Lo-
komotiv Moskva 2.
F-RIÐILL:
Rauða stjarnan – Midtjylland ................ 0:1
- Elías Rafn Ólafsson var ónotaður vara-
maður hjá Midtjylland.
Braga – Lodogorets ................................. 4:2
_ Braga 9, Rauða stjarnan 7, Midtjylland 5,
Ludogorets 1.
G-RIÐILL:
Bayer Leverkusen – Real Betis.............. 4:0
Ferencváros – Celtic ................................ 2:3
_ Bayer Leverkusen 10, Real Betis 7, Cel-
tic 6, Ferencváros 0.
H-RIÐILL:
Genk – West Ham .................................... 2:2
Dinamo Zagreb – Rapid Vín ................... 3:1
_ West Ham 10, Dinamo Zagreb 6, Genk 4,
Rapid Vín 3.
Sambandsdeild Evrópu
A-RIÐILL:
LASK – Alashkert.................................... 2:0
Maccabi Tel Aviv – HJK Helsinki .......... 3:0
_ Maccabi Tel Aviv 10, LASK 10, HJK
Helsinki 3, Alashkert 0.
B-RIÐILL:
Flora Tallinn – Anorthosis ...................... 2:2
Gent – Partizan Belgrad.......................... 1:1
_ Gent 10, Partizan Belgrad 7, Flora Tall-
inn 2, Anorthosis 2.
C-RIÐILL:
Zorya – CSKA Sofia................................. 2:0
Roma – Bodö/Glimt................................. 2:2
- Alfons Sampsted lék allan leikinn með
Roma og lagði upp mark.
_ Bodö/Glimt 8, Roma 7, Zorya 6, CSKA
Sofia 1.
D-RIÐILL:
AZ Alkmaar – CFR Cluj.......................... 2:0
- Albert Guðmundsson lék allan leikinn
með AZ Alkmaar og skoraði.
- Rúnar Már Sigurjónsson var ekki í leik-
mannahóp CFR Cluj.
Randers – Jablonec.................................. 2:2
_ AZ Alkmaar 10, Jablonec 5, Randers 4,
CFR Cluj 1.
E-RIÐILL:
Slavia Prag – Maccabi Haifa ................... 1:0
Union Berlín – Feyenoord....................... 1:2
_ Feyenoord 10, Slavia Prag 6, Maccabi
Haifa 4, Union Berlín 3.
F-RIÐILL:
Lincoln Red Imps – Slovan Bratislava... 1:4
PAOK – Köbenhavn ................................ 1:2
- Sverrir Ingi Ingason lék ekki með PA-
OK vegna meiðsla.
- - Ísak B. Jóhannesson kom inn á sem
varamaður hjá Köbenhavn á 62. mínútu,
Andri Fannar Baldursson kom inn á á 86.
mínútu, Hákon Arnar Haraldsson var ónot-
aður varamaður.
_ Köbenhavn 9, Slovan Bratislava 7, PAOK
7, Lincoln Red Imps 0.
G-RIÐILL:
Rennes – Mura ......................................... 1:0
Tottenham – Vitesse ................................ 3:2
_ Rennes 10, Tottenham 7, Vitesse 6, Mura
0.
H-RIÐILL:
Kairat Almaty – Qarabag ........................ 1:2
Omonia Nicosia – Basel ........................... 1:1
_ Qarabag 10, Basel 8, Omonia Nicosia 2,
Kairat Almaty 1.
Katar
Al Khor – Al-Arabi .................................. 0:2
- Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn
með Al-Arabi.
Bandaríkin
CF Montréal - Houston Dynamo............ 2:0
- Róbert Orri Þorkelsson lék ekki með CF
Montréal vegna meiðsla.
50$99(/:+0$
Grill 66-deild karla
Fjölnir – Berserkir............................... 36:33
Gulldeildin
Alþjóðlegt mót kvenna í Noregi:
Noregur – Danmörk ........................... 28:31
- Þórir Hergeirsson þjálfar lið Noregs.
Vináttulandsleikir
Katar – Sádi-Arabía ............................. 25:18
Svíþjóð – Pólland .................................. 31:24
Spánn – Rúmenía ................................. 33:29
.$0-!)49,
FÓTBOLTI
Kristján Jónsson
kris@mbl.is
Ísak Óli Ólafsson, Arnór Ingvi
Traustason og Aron Elís Þránd-
arson kom inn í landsliðshópinn sem
mætir Rúmeníu og Norður-
Makedóníu í undankeppni HM 2022
í knattspyrnu. Arnar Þór Viðarsson
landsliðsþjálfari og aðstoðarmaður
hans Eiður Smári Guðjohnsen
greindu frá valinu á blaðamanna-
fundi á Laugardalsvelli í gær.
Arnór Ingvi Traustason er í hópn-
um í fyrsta sinn síðan í mars og þeir
Aron Elís Þrándarson og Ísak Óli
Ólafsson bætast einnig í hópinn en
þeir voru síðast með í vináttuleikj-
unum í júní.
Fram kom hjá Arnari Þór á fund-
inum í gær að hann hefði átt samtöl
við Alfreð Finnbogason og Jóhann
Berg Guðmundsson sem báðir
spiluðu með sínum félagsliðum um
síðustu helgi. Í báðum tilfellum vildu
leikmennirnir koma sér í almenni-
legt leikform áður en þeir mæta aft-
ur í landsliðsverkefni. Guðlaugur
Victor Pálsson og Hjörtur Her-
mannsson eru ekki með af persónu-
legum ástæðum. Þá eru nokkrir
leikmenn, sem hefðu komið til álita,
á sjúkralistanum eins og gengur.
Birkir Bjarnason og Birkir Már
Sævarsson eru báðir í hópnum.
Birkir Bjarnason hefur leikið 103 A-
landsleiki og Birkir Már 102 leiki.
Rúnar Kristinsson er leikjahæstur
hjá karlalandsliðinu frá upphafi með
104 A-landsleiki. Birkir Bjarnason
fer því upp fyrir Rúnar ef hann tek-
ur þátt í báðum leikjunum. Þótt
gamlir refir séu í hópnum þá er
uppistaðan engu að síður lítt reyndir
leikmenn eins og í síðustu leikjum.
Leikið fyrir luktum dyrum
Leikur Rúmeníu og Íslands mun
fara fram fyrir luktum dyrum í
Rúmeníu næsta fimmtudag. Mun
það vera vegna samkomutakmark-
ana og sóttvarnaráðstafana í Rúm-
eníu í tengslum við heimsfarald-
urinn en kórónuveiran herjar nú á
Rúmena með látum.
Ísland er með 8 stig í 5. sæti af
sex liðum í J-riðli keppninnar. Ís-
land getur því náð 14 stigum og á
fræðilega möguleika á að ná öðru
sætinu í riðlinum en líkurnar eru
mjög litlar. Leikirnir gegn Íslandi
eru afar mikilvægir fyrir Rúmeníu
og Norður-Makedóníu. Rúmenía er
í 2. sæti með 13 stig en N-Make-
dónía er með 12 stig eins og Ar-
menía.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
103 Birkir Bjarnason getur slegið landsleikjamet Rúnars Kristinssonar í nóvember.
230 deildaleiki á ferlinum, í sex
löndum, og skorað í þeim 82 mörk.
Heiðar er 26 ára hægri bakvörð-
ur sem hefur leikið með Stjörnunni
allan sinn feril. Hann á að baki 128
úrvalsdeildarleiki fyrir Garða-
bæjarliðið og skoraði í þeim tvö
mörk og er fjórði leikjahæsti leik-
maður Stjörnunnar frá upphafi í
deildinni.
Valsmenn höfnuðu í fimmta sæti
úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð
og leika því ekki í Evrópukeppni á
komandi keppnistímabili.
„Ég er kominn hingað til þess
að vinna og mér finnst gaman að
koma inn í klúbb sem hugsar bara
um að vinna,“ sagði Aron meðal
annars í samtali við Morgunblaðið
í gær en nánar er rætt við þá Aron
og Heiðar á mbl.is/sport/efstadeild.
Knattspyrnudeild Vals hefur geng-
ið frá samningi við sóknarmanninn
Aron Jóhannsson og bakvörðinn
Heiðar Ægisson. Gera þeir báðir
þriggja ára samning við Val, en
þeir voru kynntir á blaðamanna-
fundi í Fjósinu á Hlíðarenda í gær.
Aron er 31 árs framherji sem
hefur leikið sem atvinnumaður er-
lendis frá árinu 2010. Hann lék
síðast með Lech Poznan í Póllandi
en hann hefur einnig leikið með
Werder Bremen í Þýskalandi,
Hammarby í Svíþjóð, AZ Alkmaar
í Hollandi, AGF í Danmörku og
Fjölni.
Aron lék með U21 árs landsliði
Íslands en hann ákvað að lokum að
leika með bandaríska A-landslið-
inu. Þar lék hann 19 leiki og skor-
aði fjögur mörk. Aron hefur leikið
Mikill liðstyrkur á Hlíðarenda
Morgunblaðið/Aron Elvar
Valur Knattspyrnumennirnir Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson skrifuðu
báðir undir þriggja ára samning við Valsmenn í Fjósinu á Hlíðarenda í gær.
Markverðir:
12/0 Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven
2/0 Elías Rafn Ólafsson - Midtjylland
0/0 Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Stavanger
Varnarmenn:
102/4 Birkir Már Sævarsson - Valur
82/0 Ari Freyr Skúlason - Norrköping
10/0 Guðmundur Þórarinsson - New York City
8/2 Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce
6/0 Alfons Sampsted - Bodö/Glimt
3/0 Daníel Leó Grétarsson - Blackpool
1/0 Ari Leifsson - Strömsgodset
1/0 Ísak Óli Ólafsson - SönderjyskE
Miðjumenn:
103/14 Birkir Bjarnason - Adana Demirspor
40/5 Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution
8/1 Ísak Bergmann Jóhannesson - Köbenhavn
8/0 Andri Fannar Baldursson - Köbenhavn
6/0 Aron Elís Þrándarson - OB
5/1 Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg
5/0 Þórir Jóhann Helgason - Lecce
Sóknarmenn:
32/4 Viðar Örn Kjartansson - Vålerenga
27/6 Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar
14/1 Jón Dagur Þorsteinsson - AGF
6/0 Sveinn Aron Guðjohnsen - Elfsborg
4/2 Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Castilla
2/0 Mikael Egill Ellertsson - SPAL
Landsliðshópur Íslands
- Hvorki Alfreð né Jóhann Berg með - Lokahnykkurinn í undankeppni HM
Lítt reyndir leikmenn
Gústaf Smára
Björnssyni en
Mattias Möller
Högänäs er þjálf-
ari liðsins.
Kvennalandslið Ís-
lands er skipað
þeim Helgu Ósk
Freysdóttur,
Lindu Hrönn
Magnúsdóttur, Margréti Jónu Björns-
dóttur og Nönnu Hólm Davíðsdóttur
en Skúli Freyr Sigurðsson er þjálfari
liðsins.
_ Snæfríður Sól Jórunnardóttir
stakk sér til sunds í 100 metra skrið-
sundi á EM í 25 metra laug í Kazan í
Rússlandi í gærmorgun. Snæfríður
hafnaði í 9. sæti í sínum riðli á 54,99
sekúndum en hún komst ekki áfram í
undanúrslitin í greininni. Steingerður
Hauksdóttir synti einnig í 50 metra
baksundi. Kom hún í mark á 28,18 sek-
úndum og hafnaði í 9. sæti í sínum
riðli. Komst hún ekki áfram í undan-
úrslitin.
_ Lið Aftureldingar sem leikur í efstu
deild kvenna í knattspyrnu næsta
sumar hefur fengið liðstyrk frá Hafn-
arfirði. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
hefur gert tveggja ára samning við fé-
lagið en hún kemur til félagsins frá
Haukum þar sem hún hefur leikið síð-
an 2018. Hildur skoraði 8 mörk í næst-
efstu deild síðasta sumar en alls á hún
að baki 56 leiki í 1. deild með Haukum
og KH þar sem hún hefur skorað 22
mörk. Hún er uppalin hjá Val.
_ Franski heims-
meistarinn Rapha-
ël Varane leikur
ekki með enska
knattspyrnufélag-
inu Manchester
United næsta
mánuðinn en hann
fór meiddur af
velli þegar United mætti Atalanta í
Bergamo í Meistaradeildinni í vikunni.
Varane meiddist í læri og missir því af
grannaslagnum gegn Manchester City
sem fram fer á Old Trafford í Man-
chester á laugardaginn. Varane var ný-
orðinn leikfær eftir meiðsli í nára og
lék með liðinu í 3:0-sigrinum gegn
Tottenham í London um síðustu helgi.
Varane gekk til liðs við United frá Real
Eitt
ogannað
_ Bæði karla- og kvennalandslið Ís-
lands í keilu eru komin til Dubai til
keppni á IBF Super World Champion-
ship-mótinu sem mun fara fram dag-
ana 6. til 15. nóvember. Hvort landslið
samanstendur af fjórum leikmönnum
og er keppt í einstaklings-, tvímenn-
ings-, þrímennings- og liðakeppni. Alls
keppa 27 þjóðir í kvennaflokki og 36
þjóðir í karlaflokki á mótinu. Karla-
landsliðið Íslands er skipað þeim
Arnari Davíð Jónssyni, Guðlaugi Val-
geirssyni, Gunnari Þór Ásgeirssyni og