Morgunblaðið - 24.12.2021, Side 25
UMRÆÐAN 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2021
LÁRÉTT
1. Fat fyrir snafsa sést á æfingasvæði. (9)
5. Mont blandast í Akraborg. (10)
10. OK, aftur vöðvi hjóna birtist í myndlistaraðferð. (11)
12. Undiroki fimmtíu út af mælieiningu á sokkabuxum og
fornu verðeiningunum. (8)
13. Fá í hús og krefjast. (9)
14. Gaf lín til beljaka fyrir sellu. (10)
16. Handleggur sem hald er í sést í hægrisinnaðri fylkingu. (11)
19. Hefur Sami kauða með sér? (6)
20. Semjið einfaldlega um gamla netspjallið. (5)
21. Heilsíðubirting án Stínu sýnir gott ástand. (10)
22. Sjárnar eru gerðar úr málmi. (4)
25. Viðurinn rekst í sár við hótel í Þingholtunum. (10)
28. Uppgötva gelt enn blönduð klið frá skrímslinu. (11)
29. Hefur kall aflað einhvers konar rafmagnssnúru? (9)
31. Leitið og finnið túttu við handrið. (7)
33. Heyra um blekkingu Vöndu og æða með tölu. (14)
35. Hún og ljár skapa landbúnaðartæki. (7)
36. Georgína gefur frá sér org út af erlendu landi. (5)
37. Aflið umhverfis tank U birtist í andvaranum. (10)
38. Fleiri fornir Suður-Ameríkubúar sýna færar. (7)
39. Innyflin snúast hjá Nirði. (5)
40. Þunn flík gerð úr kanínuull og húðsepa fugla? (7)
LÓÐRÉTT
1. Setji í poka grasekkils. (5)
2. Fyrsta kvæði reynist vera fúsk. (14)
3. Kílói mjökum og deilum um. (5)
4. Í umgjörð innra með maðki. (9)
5. Kóng vantar eitt stærðfræðitákn. (8)
6. Fyrir matreiðslumann er te með einum stórum rétti. Auk
þess þarf næstum heila krækju. (13)
7. Ráðlegging frá skynfæri sést í viðliti. (8)
8. Leikur sér með sultarólar. (5)
9. Eftir bón Daníels kemur aminn og hreyfing verður á skál-
inni. (11)
11. Skrifa: „Snyrtilegra“. (5)
15. Að neðan langt frá botni og ekki í hljóði. (7)
17. Enn í hellinn kemur feitlaginn. (8)
18. Angri einhvern veginn læðurnar með eldinum. (13)
23. Sá seinni minnist á langar. (11)
24. Veitið einhvers konar þögn í þrengslunum. (10)
26. Keimurinn af orði getur verið bölvið. (10)
27. Elliði kúli skapar græsku. (10)
30. Meðal sem breytir kyni fólks er allra meina bót. (8)
31. Fær hjólar í prest og nær að mennta sig í ákveðið starf. (7)
32. Tölum um pakkningar utan um stað á Snæfellsnesi. (7)
34. Stálknífur notaður á hluta af fiski. (5)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðil með nafni og
heimilisfangi ásamt úrlausnum
í umslagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur til að
skila krossgátu 24. desember
rennur út á hádegi fimmtudag-
inn 30. desember. Næsta kross-
gáta birtist í Morgunblaðinu á
gamlársdag.
Vinningshafi krossgátunnar 19. desember er Ísak
Máni Jarlsson, Flúðaseli 88, 109 Reykjavík. Hann
hlýtur í verðlaun bókina Vetrarfrí í Hálöndunum eftir
Söruh Morgan. Björt gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
ÖSIN GARA SÓAÐ HJÚA
Ö
A Á Ð K Ó R R R Ö
T R Ú L O FA ST
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
ÁSTUM SÓTTI RÓTAÐ SETTI
Stafakassinn
RÁS OTA FAG ROF ÁTA SAG
Fimmkrossinn
KNÚSA KRÚNA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Sýran 4) Rekís 6) Annir
Lóðrétt: 1) Sorta 2) Rokan 3) NasirNr: 259
Lárétt:
1)Vírus
4) Párið
6) Arnir
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Örvun
2) Prósa
3) Roðin
S