Morgunblaðið - 24.12.2021, Síða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2021
Ilmur er ný litalína Slippfélagsins
hönnuð í samstarfi við Sæju
innanhúshönnuð. Línan er innblásin
af jarðlitum, dempaðir tónar með
gulum og rauðum undirtónum.
Opið:
8-18 virka daga
10-14 laugardaga
slippfelagid.is
slippfelagid.is/ilmur
Hör Leir Truffla Börkur
Myrra Krydd Lyng
Kandís
Lakkrís
Innblástur
og nýir litir á
slippfelagid.is
Í miðju samkomubanni flutti Benedikt Kristjánsson Jóhannesarpassíu
Bachs við undirleik tveggja hljóðfæraleikara í Tómasarkirkjunni í Leipzig.
Flutningurinn vakti mikla athygli, ein og hálf milljón manna fylgdist með
streyminu og viðbrögðin voru vægast sagt ótrúleg.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Óraði ekki fyrir þessum viðbrögðum
Á laugardag (jóladagur): Austan
3-10 m/s, en gengur í norðaustan
10-15 á Vestfjörðum. Dálítil él við
austurströndina og síðar einnig
norðanlands. Þurrt og bjart um
landið suðvestanvert. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Á sunnudag
og mánudag: Norðaustan 8-15. Él norðan- og austanlands. Frost víða 0 til 5 stig.
RÚV
08.18 Bubbi byggir
08.29 Úmísúmí
08.52 Kúlugúbbarnir
09.15 Múmínálfarnir
09.18 Kata og Mummi
09.39 Snjókarlinn og snjó-
hundurinn
10.03 Mímí og bergdrekinn –
Jólasaga
10.28 Jóla-Frímó
10.48 Sögur snjómannsins
11.15 Jóladagatalið: Saga
Selmu
11.30 Jóladagatalið: Jólasótt
11.55 Klukkur um jól
12.50 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna
13.00 Fréttir
13.20 Veður
13.25 Jólatónleikar Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands
14.30 KrakkaRÚV
14.31 Jóladagatalið: Saga
Selmu
14.44 Jóladagatalið: Jólasótt
15.17 Hvolpasveitin
15.39 Hrúturinn Hreinn: Björg-
un Teits
16.09 Snjókarlinn
16.35 Karsten og Petra halda
jól
17.55 Útvarpsmessa
18.55 Nóttin var sú ágæt ein
19.10 Jane Eyre
21.05 Jólasveifla í Fríkirkjunni
við Tjörnina
22.00 Helgistund biskups Ís-
lands
23.00 Þetta er dásamlegt líf
Sjónvarp Símans
09.45 Bubbi byggir – ísl. tal
10.45 Jóladagatal Hurðaskell-
is og Skjóðu
10.55 Loksins heim – ísl. tal
12.25 Jóladagatal Hurðaskell-
is og Skjóðu
12.35 Hneturánið 2 – ísl. tal
14.00 Jóladagatal Hurðaskell-
is og Skjóðu
14.10 Undragarðurinn – ísl.
tal
15.35 Jóladagatal Hurðaskell-
is og Skjóðu
15.45 Benedikt búálfur
17.30 Jóladagatal Hurðaskell-
is og Skjóðu
17.35 Fjársjóðsflakkarar
18.00 Jólatónlist
19.00 Jóladagatal Hurðaskell-
is og Skjóðu
19.05 Planes, Trains and
Automobiles
20.40 Scrooged
22.20 Trading Places
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Jólasveinarnir
08.10 Brot af því besta með
Skoppu og Skrítlu
09.05 Spýtukarl
09.35 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
09.55 Bubbi byggir – jólin
koma
10.45 Snæfríður Snara bjarg-
ar jólunum
11.56 Veður
12.00 Fréttir Stöðvar 2
12.10 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
12.20 Beethoven’s Christmas
Adventure
13.55 A Welcome Home
Christmas
15.15 A Nutcracker Christ-
mas
16.50 The Great Christmas
Light Fight
17.30 Miracle on 34th Street
19.25 The Polar Express
21.00 Green Book
23.10 Bridget Jones’s Baby
18.30 Heima er bezt – ís-
lenska glíman (e)
19.00 Kokkarnir okkar
19.30 Sigvaldi Kaldalóns
20.00 Sigvaldi Kaldalóns
Endurt. allan sólarhr.
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
18.00 Jólakveðjur N4
19.50 Skaginn syngur inn jól-
in – Jóladagatal N4
Þáttur 24
20.00 Jól í Fjallalækjarseli
21.00 JólaRó – Jólatónleikar
22.00 Jólakveðjur N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Jólin – Með okkar aug-
um.
14.00 Ef þú giftist.
15.00 Guðspjallamaður að
vestan.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Stærðar föt, flibbahnapp-
ar og snarkandi vínill.
17.00 Húmar að jólum.
17.45 HLÉ.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkj-
unni í Reykjavík.
19.00 Jólatónleikar Útvarpsins.
20.00 Jólavaka Útvarpsins.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Jólaþátturinn úr órat-
oríunni Messíasi.
23.14 Jól á slóðum Jesú.
24. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:24 15:33
ÍSAFJÖRÐUR 12:10 14:55
SIGLUFJÖRÐUR 11:55 14:36
DJÚPIVOGUR 11:02 14:53
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg eða breytileg átt 3-10 m/s, en austan 10-15 við suðurströndina. Skýjað að
mestu austanlands og sums staðar lítilsháttar snjókoma. Yfirleitt léttskýjað á vestur-
helmingi landsins. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum á NA-landi, en frostlaust syðst.
Jólin kalla á góða tón-
list, en jólalögin eru
mjög misgóð. Það má
mæla með Christmas
with the Rat Pack
(Sinatra, Dino og
Sammy Davis), Mich-
ael Bublé er líka fínn,
Íslandsvinurinn og
listaspíran Sufjan
Stevens angurvær, en
vilji fólk eitthvað
hátíðlegra slær Christmas With Leontyne Price
flestu við.
En svo verður fólk að kveikja á viðtækjunum
þegar jólin eru hringd inn í Dómkirkjunni og síð-
an kemur aftansöngurinn með öllum bestu jóla-
sálmunum. Eins er streymt frá aftansöng í Hall-
grímskirkju á mbl.is. Ríkisútvarpið býður svo
klassíska jólatónleika með mikilli barokkveislu kl.
19.00, en svo má bíða til 22.10 eftir jólaþættinum
úr Messíasaróratóríu Händels.
Kjósi fólk eitthvað væmnara er jólamyndin It‘s
a Wonderful Life með Jimmy Stewart í Ríkis-
sjónvarpinu um kvöldið og á Stöð 2 stendur Polar
Express fyrir sínu. En það þarf ekki að binda sig
við það, því streymisveiturnar eru með jólaurmul.
Á Netflix má finna Klaus, og Love Hard, á Ama-
zon má sjá Love Actually, á Disney+ er Encanto
frumsýnd á aðfangadag, en það má líka minna á
útgáfu Prúðuleikaranna á Jólaævintýri Dickens,
The Muppet Christmas Carol, sem er botnlaus
snilld, nú eða hina sígildu Home Alone. Þeir sem
kjósa ískyggilegri jól geta svo séð Lethal Weapon
á HBO Max eða Die Hard á Disney+. Gleðileg jól!
Ljósvakinn Andrés Magnússon
Hátíð ljóssins
og ljósvakans
Die Hard Bruce Willis
alltaf í jólaskapi.
9 til 13 Aðfangadagsmorgunn
með Þór Bæring Þór Bæring með
bestu tónlistina og létt spjall. Jóla-
álfur K100 kíkir í heimsókn.
13 til 16 Kristín Sif Kristín spilar
góða tónlist og rabbar við skemmti-
lega viðmælendur um jólahaldið
þeirra.
16 til 18 Anna Magga Ljúf stemn-
ing fram að stóru stundinni á K100.
Góð jólalög í bland við bestu K100-
tónlistina.
Auðun Georg segir fréttir klukkan
10 og 12.
Ingi Torfi, næringar- og macros-
þjálfari, gaf góð ráð til þeirra sem
vilja njóta hátíðanna án þess að
detta í „sukkið“ í morgunþætt-
inum Ísland vaknar á dögunum.
Benti hann meðal annars á að há-
tíðarmatur þyrfti ekki alltaf að
vera óhollur og mælti með því að
fólk væri meðvitað um það sem
það borðaði og hversu mikið af því
það innbyrti.
„Algengur misskilningur er sá
að þú ert að fara í matarboð og
hugsar: Dagurinn er hvort eð er
ónýtur. Ég ætla bara að leyfa mér
allt,“ sagði Ingi Torfi en viðtalið má
finna á K100.is.
Ráð Inga Torfa til
að missa sig ekki
yfir hátíðirnar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 0 léttskýjað Lúxemborg 4 alskýjað Algarve 16 skýjað
Stykkishólmur 0 léttskýjað Brussel 4 skýjað Madríd 10 súld
Akureyri -5 léttskýjað Dublin 10 léttskýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir -3 snjókoma Glasgow 5 súld Mallorca 15 alskýjað
Keflavíkurflugv. -2 skýjað London 10 skýjað Róm 11 léttskýjað
Nuuk 1 rigning París 8 heiðskírt Aþena 7 léttskýjað
Þórshöfn 1 alskýjað Amsterdam 4 þoka Winnipeg -11 snjókoma
Ósló -5 heiðskírt Hamborg 0 rigning Montreal -12 léttskýjað
Kaupmannahöfn 0 snjókoma Berlín 0 snjókoma New York 1 léttskýjað
Stokkhólmur -1 skýjað Vín -1 heiðskírt Chicago 2 skýjað
Helsinki 0 skýjað Moskva -11 alskýjað Orlando 17 heiðskírt
DYk
U