Morgunblaðið - 30.12.2021, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 2021 35
Ber ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu,
þar með talið móttöku og símsvörun
Aðstoðar svæðisstjóra við skráningu á gögnum
er varðar starfsemi stöðvarinnar
Gegnir alla jafnan starfi kerfisumsjónarmanns
og sinnir tölvumálum
Vinnur jafnframt sem heilsugæslu- eða móttökuritari
Starfar með öðru starfsfólki að stöðugum endurbótum
á aðgengi og þjónustu við skjólstæðinga
HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ
Laust er til umsóknar 100% ótímabundið starf skrifstofustjóra við Heilsugæsluna Hlíðum.
Um er að ræða ábyrgðarmikið og spennandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling.
VIRÐING - SAMVINNA - FAGMENNSKA
Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 5.1.2022.
Nánari upplýsingar veitir Hildur Svavarsdóttir
hildur.svavarsdottir@heilsugaeslan.is – 513 59000
Sjá nánar á www.starfatorg.is og á www.heilsugaeslan.is undir laus störf
SKRIFSTOFUSTJÓRI
HEILSUGÆSLAN HLÍÐUM
Starfsréttindi sem heilbrigðisgagnafræðingur skilyrði
Reynsla af verkstjórn æskileg
Reynsla af móttökuritarastarfi æskileg
Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
Jákvæðni, sveigjanleiki og góðir skipulagshæfileikar
Góð almenn tölvukunnátta
Íslenskukunnátta skilyrði
Góð almenn enskukunnátta æskileg
HÆFNIKRÖFUR
Yfirvélstjóri óskast á Klakk ÍS 903, vélarstærð
1.495 kW. Skipið stundar rækjuveiðar og er gert
út frá Ísafjarðarbæ.
Nánari upplýsingar gefur Gunnar Torfason
í síma 843-3200 og tölvupóst
gunnar@tjaldtangi.is.
YFIRVÉLSTJÓRI
SÖLUSTJÓRI HJÁ WÜRTH Á ÍSLANDI EHF
,.&$9 ( G%1D*=7 2%3D& D8 &(8D &<B*%1#+737** ): (&D*:#&%=&7F**
sölustjóra. Leitað er að kröftugum og söludrifnum einstaklingi
með árangursríka reynslu af sölustjórnun.
Starf sölustjóra felst í að tryggja að sölumarkmiðum sé náð
í samræmi við áherslur og stefnu fyrirtækisins. Sölustjóri ber
ábyrgð á að sölumenn fyrirtækisins séu með þá söluþjálfun og
þá þekkingu á söluvörum fyrirtækisins sem þarf til að þjónusta
viðskiptavini eins faglega og hægt er. Sölustjóri ber ábyrgð
á að allir sölumenn fyrirtækisins veiti frábæra þjónustu og
"789D1=7 4D**7: */"<&D*=7 "78%37'$D%D+C0*=#+ ): DE7 *6&&D
viðskiptavina.
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• -37'#1<::5D %01#%"!87* ): 9D;D #+%52* +<8 ): %$6&D %01#
sölumönnum fyrirtækisins.
• Skipulagning og umsjón með núverandi viðskiptatengslum
): 0E#* *6&&D
• Skipulagningu og umsjón með viðburðum og kynningum
• Móta sölustefnu fyrirtækisins í samráði við framkvæmdastjóra
• Taka þátt í markaðsetningu á vörum og þjónustu fyrirtækisins
• Þátttaka í áætlana-, tilboðs- og samningagerð
Menntunar- og hæfniskröfur:
• ?<**$#* %<+ *6$7%$ A %$D&F
• Árangursrík reynsla af sölustjórnun
• Frumkvæði, drifkraftur, útsjónarsemi
• @&D+/&%3D&D*=7 %D+%37'$D9!F1<73D& ): 9!;*7 A +D**1<:#+
samskiptum
• -5(1;%$!8 "7**#C&0:8 ): 9!F1<737 $71 92'"7**#
• Góð almenn tölvukunnátta, sérstaklega í Excel
• Góð færni í að tala og skrifa íslensku og ensku
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2022.
Með umsókninni þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf og
sendist til haraldur@wurth.is. Farið verður með allar fyrirspurnir
sem trúnaðarmál.
>(*D&7 #''16%7*:D& #+ ,.&$9 ( G%1D*=7 <9; <& ( www.wurth.is
Rafvirkjar
Straumvirki ehf óskar að ráða rafvirkja
eða rafvirkjanema til starfa.
Framtíðarvinna - næg verkefni framundan.
Vinsamlega sendið umsókn og upplýsingar á netfangið
straumvirki@simnet.is
FINNA VINNU
AtvinnublaðMorgunblaðsins
kemur út tvisvar í viku.
Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA
VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar
og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega
sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Fjórir snertifletir – eitt verð!
1
Morgunblaðið
fimmtudaga
2
Morgunblaðið
laugardaga
3
mbl.is
atvinna
4
finna.is
atvinna
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020