Fréttablaðið - 19.02.2022, Side 40

Fréttablaðið - 19.02.2022, Side 40
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Ungbarnaleikskólinn við Bríetartún óskar eftir deildarstjóra Deildarstjórar óskast til starfa í nýjum ungbarnaleikskóla staðsettur við Bríetartún 11. Um er að ræða 4 deilda leikskóla með 60 börnum á aldrinum 12 mánaða til þriggja ára. Þetta er spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullt og skapandi fólk sem hefur áhuga og löngun til að koma að og þróa nýjan ungbarnaleikskóla í nýju húsnæði. Saman munum við vinna að því að skapa börnunum námsum- hverfi þar sem hverjum og einum gefst tækifæri til að leika og njóta, en um leið leggja áherslu á umönnun, góð samskipti og málþroska. Fríðindi í starfi: • Forgangur í leikskóla • Afsláttur á dvalargjaldi • Vinnustytting • Heilsustyrkur • Sundkort • Menningarkort • Samgöngustyrkur Verkefni og ábyrgð: • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra, þ.m.t.: • Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni • Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar • Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá • Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu Hæfniskröfur í starfið: • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf sem kennari. • Reynsla af starfi í leikskóla. • Reynsla af stjórnun er æskileg. • Góð íslenskukunnátta æskileg. • Frumkvæði og vilji til að leita nýrra leiða. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Áhugi og/eða reynsla af að leiða þróunarstarf. • Góð tölvukunnátta. Starfið er laust frá 15. mars n.k., eða eftir samkomulagi. Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarféla- ga og KÍ vegna Félags leikskólakennara. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, Deildarstjóri - Bríetartún | (reykjavik.is) Nánari upplýsingar um starfið veitir: Anna Ben. Blöndal, leikskólastjóri í síma 7734454 og tölvupóstur anna.blondal@rvkskolar.is Akademísk staða í verkefnastjórnun Háskólinn á Bifröst auglýsir lausa til umsóknar akademíska stöðu í verkefnastjórnun við viðskiptadeild háskólans. Við leitum að einstaklingi með metnað og áhuga á að þróa kennslu og rannsóknir á fræðasviðinu við háskólann. Háskólinn á Bifröst leggur áherslu á samþættingu fræða og framkvæmdar og hefur verið leiðandi í uppbyggingu hagnýts fjarnáms á háskólastigi hér á landi síðastliðin 20 ár. Starfsstöðvar skólans eru á Bifröst og í Reykjavík. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: •Umsjón með námsbraut í verkefnastjórnun •Kennsla í verkefnastjórnun á grunn- og meistastigi •Leiðbeining í lokaritgerðum •Rannsóknir og fræðastörf •Þátttaka í störfum deildar Menntunar- og hæfniskröfur: •Meistarapróf á fræðasviðinu, doktorspróf er kostur •Kennslureynsla á háskólastigi •Reynsla af uppbyggingu og mótun námskeiða/námsbrauta er kostur •Góð reynsla og tengsl við atvinnulíf •Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund •Leiðtoga- og skipulagsfærni •Mjög góð færni í íslensku og ensku, í ræðu og riti Tekið verður tillit til þarfa viðskiptadeildar og hversu vel umsækjendur falla að þeim. Möguleiki er á hlutastarfi. Með umsókn fylgi ferilskrá yfir nám, störf, kennslu og rannsóknir, afrit af prófskírteinum og stutt kynningabréf. Í kynningarbréfi komi fram áhugasvið, sýn, áherslur og nálgun umsækjanda í kennslu og í rannsóknum. Sótt er um störfið á alfred.is Nánari upplýsingar veita Hulda Dóra Styrmisdóttir, mannauðsstjóri (mannaudsstjori@bifrost.is), og Stefan Wendt, prófessor og deildarforseti viðskiptadeildar (deildarforsetivd@bifrost.is). Miðað er við ráðningu frá 1.7.2022. Starfsheiti verður ákvarðað út frá hæfismati. Háskólinn á Bifröst vinnur út frá jafnréttisáætlun og hvetur alla óháð kyni og aldri til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2022. bifrost.is RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Við ráðum Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar sniðnar að þörfum viðskiptavinarins.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.