Fréttablaðið - 19.02.2022, Síða 50

Fréttablaðið - 19.02.2022, Síða 50
Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is Hvítt letur Umhverfis- og mannvirkjasvið: Forstöðumaður nýframkvæmda og viðhalds gatna og stíga Laust er til umsóknar spennandi starf forstöðumanns nýframkvæmda og viðhalds gatna og stíga á umhverfis- og mannvirkjasviði Akureyrarbæjar. Um er að ræða 100% stöðu sem er ótímabundin. Umhverfis- og mannvirkjasvið hefur umsjón með öllum fasteignum í eigu bæjarins. Helstu verkefni þess eru nýframkvæmdir, kaup og sala eigna, viðhald eigna og útleiga þeirra. Einnig dagleg stjórnun framkvæmda bæjarins. Undir það fellur hönnun og mælingar, gerð og viðhald gatna og gangstétta, gatnalýsing, sorphirða, garðar og opin svæði. Þá heyra strætó og ferliþjónusta undir sviðið ásamt slökkviliði Akureyrar og rekstur skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli. Helstu verkefni eru: • Stjórnun og samræming verkefna á sviði nýframkvæmda, endurbóta, viðhalds og reksturs gatna og stíga. • Stjórnun og samræming á verkefnum umferðar- og gatnalýsingar ásamt umferðaröryggismálum og umferðamerkingum. • Stjórnun á framkvæmdum og rekstri bifreiðastæðasjóðs. • Stýring á skipulagi innkaupa, birgðahaldi og starfsmannahaldi. • Vinna að gerð fjárhags- og starfsáætlana fyrir sína deild. • Stefnumótun og þróunarvinna á deildinni. • Samstarf og samskipti við hagsmunaaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Gerð er krafa um háskólamenntun (Ba., Bs.) í byggingartæknifræði, byggingarverkfræði eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi. Menntun á framhaldsstigi er krafist, sérsvið í gatna- og umferðarmálum kostur. • Reynsla af verklegum framkvæmdum á viðkomandi starfssviði. • Reynsla af verkefnastjórnun og áætlunargerð. • Reynsla af stjórnun starfsmanna á sambærilegu verksviði. • Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg, góð þekking á teikniforritum s.s. Mainmanager- umsýslukerfi UMSA, OneCRM, Excel, MicroStation, Notes og SAP bókhaldsforritinu. • Hæfni til stjórnunar, skipulagningar, nýsköpunar og innleiðingu nýrra hugmynda og vinnubragða. • Starfinu fylgja mikil samskipti við deildir bæjarins, hönnuði, verktaka og notendur. Það krefst lipurðar í samskiptum, frumkvæðis og skipulagðra og sjálfstæðra vinnubragða. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar 2022. Lyf & heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða. www.lyfogheilsa.is VI Ð H LU ST U M LYF OG HEILSA ÓSKAR EFTIR BÓKARA VILTU VERA MEÐ? Umsóknir merktar „Bókari“ ásamt ferilskrá og kynningarbréfi sendist á starf@lyfogheilsa.is fyrir 1. mars nk. Helstu verkefni og ábyrgð: • Skráning og bókun reikninga • Samskipti við birgja og viðskiptavini • Afstemmingar bankareikninga og lánardrottna • Bóka inn- og útborganir • Vsk. uppgjör • Ýmis önnur tilfallandi verkefni Þekking og hæfni: • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Góð almenn tölvukunnátta • Reynsla og þekking á Navision bókhaldskerfi • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð samskiptafærni og þjónustulund Leikskólinn Mánahvoll • Háskólamenntaður starfsmaður • Leiðbeinandi • Leikskólakennari Urriðaholtsskóli – leikskólastig • Leiðbeinandi • Leikskólakennari Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ hagvangur.is 16 ATVINNUBLAÐIÐ 19. febrúar 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.