Fréttablaðið - 19.02.2022, Síða 51

Fréttablaðið - 19.02.2022, Síða 51
Skrifstofustjóri á skrifstofu innri þjónustu Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innri þjónustu Skrifstofa innri þjónustu er ein af fjórum skrifstofum ráðuneytisins samkvæmt nýju skipuriti sem tekur gildi 1. apríl nk. Skrifstofan ber ábyrgð á rekstri, fjármálum og innri þjónustu þess ásamt því að vera miðstöð gæða- og umbótastarfs innan ráðuneytisins. Við leitum að öflugum leiðtoga sem er umbótadrifinn og hefur metnað og kraft til að taka þátt í að móta og efla innri starfsemi ráðuneytisins í samvinnu við ráðuneytisstjóra og aðra stjórnendur. Við ráðningu í embættið verður horft til þátta sem skilgreindir hafa verið í stjórnendastefnu ríkisins, sem eru heilindi, leiðtogahæfni, árangursmiðuð stjórnun og samskiptahæfni. Forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára. Þriggja manna hæfnisnefnd, skipuð af forsætisráðherra, metur hæfni umsækjenda og skilar greinargerð til ráðherra, sbr. reglur nr. 393/2012 um ráðgefandi hæfnisnefndir. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra við Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Um er að ræða fullt starf og er embættið laust frá 1. apríl nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. Umsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 3. mars 2022. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Hlöðversdóttir, ráðuneytisstjóri í síma 545 8400, bryndis.hlodversdottir@for.is Sótt er um starfið á Starfatorgi Helstu verkefni • Rekstur og fjármál ráðuneytisins • Fjárlagagerð, framkvæmd fjárlaga og áætlanagerð • Stoðþjónusta við aðrar skrifstofur • Eftirlit og umsjón með fjárlagaliðum ráðuneytisins og stofnana þess • Umbætur og þróun í innri starfsemi ráðuneytisins • Ábyrgð á gæðamálum, skjalavistun, málaskrá, stafrænni þróun og innra upplýsingaflæði • Umsjón með fasteignum forsætisráðuneytisins og Stjórnarráðsins Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, meistaragráða skilyrði • Framúrskarandi samskiptafærni og hæfni til að miðla upplýsingum • Þekking og reynsla á sviði fjármála og rekstrar • Þekking á lögum um opinber fjármál er kostur • Farsæl stjórnunarreynsla, helst innan opinberrar stjórnsýslu • Metnaður, framsýni og lausnamiðað hugarfar • Farsæl reynsla af samhæfingarverkefnum og umbótastarfi • Góð tungumálakunnátta í ræðu og riti (íslensku, ensku og einu öðru Norðurlandamáli) Stjórnarráð Íslands Forsætisráðuneytið Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. ATVINNUBLAÐIÐ 17LAUGARDAGUR 19. febrúar 2022
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.