Fréttablaðið - 19.02.2022, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 19.02.2022, Blaðsíða 53
Verkefnastjóri Vegna góðrar og vaxandi verkefnastöðu býður Viðskiptavit ehf áhugavert framtíðarstarf fyrir verkefnastjóra sem hefur stýrt byggingarverkefnum og unnið á verkstað. Helstu verkefni og ábyrgð: • Stjórnun og umsjón verkefna • Stjórn og eftirfylgni innkaupa • Gerð og eftirfylgni verk- og kostnaðaráætlana • Reikningagerð og uppgjör verka • Samskipti við opinbera- og samstarfsaðila • Gæðaeftirlit í Ajour • Timastjórnun í MS Project Menntunar- og hæfniskröfur: • Iðn-/tækni-/verkfræðimenntun og marktæk reynsla á verkstað • Góð tölvukunnátta, reynsla af notkun á AutoCad, Ms Project og Ajour æskileg • Stundvísi, sjálfstæði og vinnusemi • Árangursdrifin og lausnamiðuð nálgun • Samskiptafærni, frumkvæði og framúrskarandi þjónustulund - Tæknimaður Viðskiptavit ehf býður áhugavert framtíðarstarf og spennandi verkefnastöðu fyrir tæknimann sem hefur reynslu af byggingarverkefnum. Viðkomandi mun vinna náið með eigendum að fjölbreyttum verkefnum. Helstu verkefni og ábyrgð: • Sjá um magntökur og uppgjörsmál • Undirbúa útboð • Sinna útboðs-/tilboðsgerð • Undirbúningur og utanumhald verkefna ásamt gerð áætlana og samninga • Samskipti við opinbera aðila og samstarfsaðila Menntunar- og hæfniskröfur: • Verk- eða tæknifræðimenntun • Stundvísi, sjálfstæði og vinnusemi • Árangursdrifin og lausnamiðuð nálgun • Samskiptafærni, frumkvæði og framúrskarandi þjónustulund Verkstjóri / Staðarstjóri Vegna góðrar og vaxandi verkefnastöðu vantar Viðskiptavit ehf hörkuduglegan og reynslumikinn verk-/ staðarstjóra til daglegrar verkstjórnunar og reksturs á byggingarsvæðum sínum. Um er að ræða skem- mtilegt, krefjandi og fjölbreytt starf þar sem öryggi, gæði og afköst skipta meginmáli. Helstu verkefni og ábyrgð: • Rekstur byggingarsvæðis með öllu sem því tilheyrir • Fagleg yfirumsjón með framkvæmdum • Undirbúningur og uppsetning verka • Úttekt á verkum undirverktaka • Stjórnun á verkstað • Umsjón með dagsskýrslum og verkskýrslum • Mælingar á verkstað • Geta gripið til verka Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistararéttindi í húsasmíði eru áskilin. • Reynsla vegur þungt • Góð færni í samskiptum • Drifkraftur Umsóknarfrestur fyrir stöðurnar er til og með 27. febrúar 2022. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál og er öllum umsóknum svarað. Umsóknir óskast sendar í gegnum auglýsingar Viðskiptavits hjá alfred með ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila. Viðskiptavit ehf. er framsækið fyrirtæki í byggingariðnaði sem sinnir verktöku ásamt alhliða verkefnas- tjórnun og ráðgjöf. Viðskiptavit hefur innan sinna raða reynslumikið og hæfileikaríkt starfsfólk á sviði byggingarstarfsemi og verkefnastjórnunar. Hjúkrunarfræðingur óskast Húðmeðferðarstöðin HÚÐIN Skin Clinic auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi í hlutastarf (50-80%). Viðkomandi þarf að vera vandvirk, hafa jákvætt viðmót og sýna frumkvæði. Starfið er laust frá og með 1.mars. Umsóknir ásamt ferilskrá sendast á hudin@hudin.is Sölumaður Ertu öflug/ur, árangursdrifin/n og með reynslu af sölumennsku og þjónustu við mannvirkjaiðnaðinn? Vinnupallar ehf eru að stækka söludeildina og leita að söluaðila. Frumkvæði í starfi og drifkraftur í sölustörfum eru eiginleikar sem við metum mikils. Hæfniskröfur: • reynsla af sölustörfum • þekking á mannvirkjaiðnaði • reynsla af tilboðs/áætlanagerð vegur þungt • framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti • gilt ökuskírteini er skilyrði Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar 2022. Umsóknir óskast sendar í gegnum auglýsingu Vinnupalla hjá alfred.is með ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila. Vinnupallar ehf bjóða hnitmiðað vöruúrval öruggra áhalda og tækja sem og þjónustu á hagstæðu verði til að styðja við bætta öryggismenningu í mannvirkjaiðnaði. Við viljum styðja við áframhaldandi þróun í þá átt með auknu vöruframboði á vinnu- verndar- og öryggisbúnaði á Íslandi. Við leggjum mjög mikla áherslu á alhliða öryggi vinnustaða og persónulega lausnamiðaða þjónustu. VERKEFNASTJÓRI BROTHÆTTRA BYGGÐA Í DALABYGGÐ Hefur þú brennandi áhuga á uppbyggingu samfélaga? Við auglýsum eftir verkefnisstjóra til að leiða verkefni brothættra byggða í Dalabyggð. Verkefnið er fjölbreytt og tengist byggðaþróun í víðum skilningi. Verkefnið er hluti af verkefnum Brothættra byggða og er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Dalabyggðar. Um fullt starf er að ræða með starfsstöð í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð:  Fylgja eftir ákvörðunum verkefnisstjórnar til eflingar byggðar og mannlífs í Dalabyggð  Hafa frumkvæði að nýjum verkefnum á svæðinu  Miðlun upplýsinga og skýrslugerð til samstarfsaðila og íbúa  Íbúafundir og þátttaka í samfélagsverkefnum í byggðalaginu  Önnur verkefni í samstarfi við sveitarfélagið samkvæmt samkomulagi Menntunar- og hæfniskröfur  Menntun sem nýtist í verkefninu, háskólamenntun er kostur  Haldbær starfsreynsla og reynsla af verkefnastjórnun  Þekking, skilningur og reynsla af byggðamálum mikilvæg  Góð tölvu- og tæknifærni  Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og mjög góð færni í mannlegum samskiptum Verkefnisstjóri verður starfsmaður Samtak sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) sem vinnur að ýmiskonar samstarfsverkefnum fyrir sveitarfélögin á Vesturlandi, auk þess að sinna stoðþjónustu hvað varðar atvinnulíf, byggðaþróun, menningu og ferðaþjónustu. Hjá SSV eru 12 starfsmenn sem starfa um allt Vesturland. Auk þess mun verkefnastjóri starfa náið með sveitarfélaginu Dalabyggð. Í Dalabyggð búa um 660 manns, þar af um 40% í Búðardal. Sveitarfélagið nær frá Álftafirði á Snæfellsnesi til Gilsfjarðar á mörkum Vestfjarða og býr yfir mikilli náttúrufegurð. Dalabyggð er friðsælt og rótgróið samfélag, hlaðið sögu og menningu. Umsóknarfrestur er til 7. mars 2022. Umsóknir skal senda á netfangið ssv@ssv.is Nánari upplýsingar veita: Páll S. Brynjarsson framkvæmdastjóri SSV - pall@ssv.is - 433-2310 Kristján Sturluson sveitarstjóri í Dalabyggð - sveitarstjori@dalir.is - 430-4700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.