Fréttablaðið - 19.02.2022, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 19.02.2022, Blaðsíða 55
kopavogur.is Menntasvið Kópavogsbæjar auglýsir starf verkefnastjóra innan rekstrardeildar. Rekstrardeild menntasviðs Kópavogsbæjar leitar að talnaglöggum, skipulögðum og lausnamiðuðum einstaklingi. Viðkomandi þarf að búa yfir hæfni í samskiptum, hafa áhuga og metnað til þess að takast á við fjölbreytt rekstrartengd verkefni og færni í framsetningu gagna. Um framtíðarstarf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Menntasvið sameinar málefni leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla, íþrótta og frístunda í Kópavogi. Skrifstofa menntasviðs skiptist í fjórar fagdeildir auk rekstrardeildar sem er stoðdeild sviðsins. Á skrifstofu menntasviðs starfa að jafnaði 25 starfsmenn og heildarfjöldi starfsmanna á menntasviði er um 2000 í rúmlega 60 stofnunum. Heildarkostnaður við rekstur menntasviðs er um 23,5 milljarðar að teknu tilliti til tekna. Helstu verkefni og ábyrgð: · Fjárhagslegt eftirlit með rekstri stofnana menntasviðs. · Gerð greininga og skýrslna um rekstur stofnana. · Upplýsingagjöf og rekstrarleg ráðgjöf til stjórnenda. · Eftirlit með innkaupum á sviðinu. · Tölfræðivinnsla og framsetning gagna í mælaborði Power BI. · Þátttaka í gerð fjárhagsáætlunar menntasviðs. · Önnur verkefni sem yfirmaður felur honum og falla innan starfssviðs. Menntunar- og hæfniskröfur: · Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. · Reynsla af fjárhagslegri greiningu og áætlanagerð æskileg. · Góð tölvukunnátta og færni í tölfræðilegri framsetningu. · Framúrskarandi kunnátta á excel. · Reynsla af notkun bókhaldskerfa (NAV), launakerfa (SAP) og Power BI æskileg. · Góð greiningarfærni og talnalæsi. · Hæfni til þess að vinna bæði sjálfstætt og í teymi. · Góð hæfni í mannlegum samskiptum. · Frumkvæði, skipulagsfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar 2022. Nánari upplýsingar um starfið má finna á ráðningarvef Kópavogsbæjar https://kopavogur.alfred.is/ Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt í gegnum ráðningarkerfið Alfreð. Verkefnastjóri á rekstrardeild Við leiðum fólk saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.