Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.02.2022, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 19.02.2022, Qupperneq 64
Flest sem flutt er til landsins er flutt á palletum, svo- nefndum Euro-palletum sem eru staðlaðar að stærð. olafur@frettabladid.is Pallettur eru hentugar á allan hátt. Þær eru hannaðar til að hægt sé að færa þær milli staða með lyftara á auðveldan og öruggan hátt. Pal- lettur eru líka vandamál þar sem þær safnast upp og kostnaðarsamt er að farga þeim í Sorpu. Ekki er samt ástæða til að örvænta. Pallettur henta nefnilega frábærlega vel til endurvinnslu og úr þeim má gera nytjahluti sem fegra heimilið og umhverfi þess. Viðurinn í pallettum er einstak- lega sterkur vegna þess að hann þarf að þola miklar byrðar. Hann er því kjörinn sem efniviður í eitt og annað. Einnig er mikilvægt að hafa í huga að þegar pallettur eru endur- unnar þarf ekki að fella eitt einasta tré. Með endurvinnslu á góðum viði er umhverfinu og náttúrunni sýnd virðing. Ekki þarf alltaf að taka pal- lettur í sundur til að endurnýta þær. Heilar pallettur henta vel sem stofuborð, hægt er að stafla tveimur eða fleirum upp, eða setja til dæmis hjól undir, setja glerplötu ofan á og þá er komið fínasta stofu- borð. Það fer síðan eftir smekk hvers og eins hvort pallettan er máluð eða pússuð og lökkuð. Sumir vilja hafa þetta hrátt og náttúrulegt og þá þarf ekkert að gera nema koma fyrir í stofunni. Í stofunni er hægt að hafa sófa- sett í stíl við borðið með því að nota pallettur sem undirstöður og setja púða og sessur á. Pallettur eru líka tilvaldar í svefnherbergið, til dæmis sem rúm. Þá er bara að setja dýnu ofan á tvær eða fleiri pallettur og drífa sig svo í háttinn, kannski með góða bók. Þar sem viðurinn í pallettum er sterkur er kjörið að nota hann í diskaskápa/hillur í eldhúsinu. Vantar skrifborð í barnaher- bergið? Þá er bara að skella sér í IKEA og kaupa fjóra fætur til að skella undir pallettu. Svo er mikið geymslurými í sjálfri pallettunni. Pallettur eru líka góðar á skrif- stofunni. Til dæmis er hægt að útbúa prýðisgott fundarborð úr nokkrum pallettum með því að setja glerplötu ofan á. Vitanlega er fólk misvel til þess fallið að dunda sér við að búa gamla hluti eins og pallettur í nýjan búning og framhaldslíf. Svo er um flest, að sumir eru betri í því en aðrir. Flestir sem geta sett saman húsgögn úr IKEA eiga hins vegar auðvelt með að gera sér eitt- hvað gott úr gömlu pallettum. Pallettur í hvert herbergi og garðinn líka Hér sóma pallettur sér vel sem forláta fundarborð. Þessi sófi virðist vera þægilegur. Ekki þarf að vera dýrt að fá skrifborð í barnaherbergið. Pallettur eru fínasta pallaefni. Gamlar pal- lettur eru ekki aðeins nytsam- legar heldur geta þær verið hin mesta prýði, hvort heldur sem er innan dyra eða utan. Pallettur leysa hvern vanda í stofunni og óþarft að leita langt yfir skammt. Bókaðu bás á www.extraloppan.is GEFÐU HLUTUNUM NÝTT LÍF Fatnaður & fylgihlutir Öll helstu merkin á einum stað 6 kynningarblað 19. febrúar 2022 LAUGARDAGURNYTJAHLUTIR OG ENDURVINNSLA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.