Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.02.2022, Qupperneq 91

Fréttablaðið - 19.02.2022, Qupperneq 91
Salka Sól Eyfeld söng- og leikkona „Ég er orðin húkkt á Eup- horia. Þetta eru náttúrlega ótrúlegir þættir, alveg geggjaðir. Mögulega þeir bestu sem ég hef horft á. Allt svo flott og nýtt og vel leikið. Ég náttúrlega er í fæðingarorlofi og búin að horfa mjög mikið á Netflix en ég er mikill hljóð- bókanörd og hlusta mikið á hljóðbækur og hlaðvörp. Svo var ég líka að byrja í fyrsta sinn á The Sopranos. Það fer svo mikill tími í að horfa á þætti og þar sem það er svo mikið framboð vill maður bara eyða tímanum sínum í gæðadót. Ég var búin að heyra að Sopranos ættu að vera bestu þættir í heimi og mér finnst þeir byrja mjög vel.“ n n Á skjánum Geggjuð Euphoria The Sopranos. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Eftir að hafa horft á valdar franskar kvikmyndir í vetur fengu frönskunemar í reyk- vískum menntaskólum að velja sína uppáhaldsmynd til sýninga á Frönsku kvik- myndahátíðinni sem hófst í Bíó Paradís í vikunni. odduraevar@frettabladid.is Frönskunemar í menntaskólum í Reykjavík völdu svörtu gaman- myndina Adieu les cons, Bless, fávitar, á Frönsku kvikmyndahá- tíðina og kynna hana á sérstakri sýningu í dag. „Við völdum mynd- ina vegna þess að okkur finnst hún eiga mikilvægt erindi við sam- félagið okkar og samtímann,“ segir kvenskælingurinn Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir. „Okkur fannst myndin snerta á f jölmörgum m i k i lvæg u m v ið - fangsefnum fólks nú til dags. Til dæmis áhr if um tækninnar á líf okkar, mikilvægi þess að vera góð manneskja, hjálpa öðrum og tala um ge ð s jú kdóma . Þ á kemur of beldi af hálfu lögreglunnar líka til sögu sem víða í heiminum er til umræðu í dag.“ Franskir menntaskóla- nemar virðast á sama máli þar sem Bless, fávitar hlaut César verðlaun mennta- skólanema í Frakklandi 2021. Alfa segir per- sónur myndarinnar einnig áhugaverðar og ek k i dæmi- g e r ð a r h e t j u r. „Heldur venjulegt fólk í samfélaginu sem oft er ekki tekið eftir. Við hvetjum sem flesta til að sjá myndina og vonum að ykkur þyki hún jafn skemmtileg og okkur!“ Elskar frönskuna Alfa byrjaði að læra frönsku Fávitar með mikilvægt erindi við alla Þegar skjala- verðirnir sérkennilegu blandast í leit Suze að barninu sem hún gaf ung frá sér, fer allt á yfirsnúning í myndinni Bless, fávitar. MYND/AÐSEND Adieu les cons Suze Trappet er 43 ára þegar hún veikist alvarlega og ákveður að reyna að finna barnið sem hún neyddist til að gefa frá sér fimmtán ára. Leitin skilar henni til fundar við JB, kulnaðan skjalavörð á sextugsaldri, og metnaðar- fullan kollega hans, hr. Blin, sem er blindur og leikar æsast þá til mikilla muna. Myndin er sýnd með enskum texta í Bíó Paradís klukkan 17 í dag, laugardag- inn 19. febrúar. Alfa Magdalena frönskunemi í Kvennó. í Kvennó fyrir um tveimur og hálfu ári. „Ég kunni ekkert í frönsku, bara „oui“ og „merci“, eins og f lestir, og gat ekki ímyndað mér hvernig ég ætti að geta myndað heilar setn- ingar. Hvað þá svara spurningum!“ Hún segist vera með frábæra kennara sem hafi vakið áhuga nemendanna á tungumálinu og þau hafi meðal annars spilað bingó á frönsku, horft á bíómyndir, spilað spil og farið á hraðstefnumót á frönsku. „Allt þetta hefur hjálpað mér mikið til þess að verða öruggari að tala frönsku við venjulegar aðstæð- ur og skilningur minn á tungumál- inu hefur aukist til muna,“ segir Alfa. n Fjárfesting í vellíðan Smiðjuvegi 11 s. 571 3770, pall@sauna.is, sauna.is Velkomin í sýningarsalinn að Smiðjuvegi 11 Tryggðu þér saunatunnu, saunaklefa eða tunnupott úr sedrusviði í tíma! Sumarpöntun! OFN FYLGIR OFN FYLGIR OFN FYLGIROFN FYLGIR Í Sauna Spa færðu vandaða gufuklefa og tunnupotta úr sedrusviði sem reynst hafa sérlega vel á Íslandi. Veldu gæði! Þú finnur verðlistann og nánari upplýsingar á sauna.is Panorama sedrus saunatunna Tunnupottur úr sedrusviði Saunatunna úr sedrusviði Pure Cube útisauna úr sedrusviði Luna útisauna úr sedrusviði LAUGARDAGUR 19. febrúar 2022 Lífið 47FRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.