Fréttablaðið - 01.04.2022, Side 11

Fréttablaðið - 01.04.2022, Side 11
      Kl. 11-12 Opið hús hjá Stundinni, Aðalstræti 2 Kl. 13 Heimsókn á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, Suðurlandsbraut 10. Skrá þarf þátttöku í gegnum netfangið anita@stod2.is Kl. 14-15 Opið hús hjá Viðskiptablaðinu, Ármúla 10. Kl. 15 Heimsókn á ritstjórn Fréttablaðsins og DV, Hafnartorgi. Mæting í anddyri gegnt Arnarhóli. Kl. 16 Heimsókn á fréttastofu og fréttastúdíó RÚV, Efstaleiti 1. Skrá þarf þátttöku í gegnum netfangið mottaka@ruv.is Kl. 17-19 Málþing og blaðamannaverðlaunin 2021, Skrifstofur Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23, 108 Reykjavík Blaðamannafélag Íslands stendur fyrir blaðamannadeginum 1. apríl nk. Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi blaðamennsku, vekja áhuga á fjölmiðlum og stéttinni og veita innsýn í það mikilvæga starf sem blaðamenn vinna í þágu samfélagsins og lýðræðisins. Flestir af stærstu fjölmiðlum landsins ætla að opna dyr sínar og bjóða fólki í heimsókn og spjall og deginum lýkur með málþingi um blaðamennsku og veitingu blaðamannaverðlaunanna 2021. Borgarbókasafnið stillir af þessu tilefni fram bókum um blaðamenn og blaðamennsku.    Ör-málþing: Samtal um blaðamennsku Kl. 17: Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ: Blaðamennska og lýðræðið Björn Vignir Sigurpálsson, fv. blaðamaður á Morgunblaðinu: Blaðamennska þá og nú - Úr blýi og út í buskann Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjóri Stundarinnar: Blaðamennska og samfélagsmiðlar Aðalsteinn Kjartansson, varaformaður BÍ og situr í nefnd um endurskoðun siðareglna: Blaðamennska og siðareglur Snorri Másson, fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni: Blaðamennska og blaðamannahlutverkið - sjónarhorn nýliða Umræður í pallborði Aðrir viðburðir laugardag og sunnudag: Laugardaginn 2. apríl: Kl. 15 verður opnuð sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands og Ljósmyndasafns Reykjavíkur og verðlaun fyrir blaðaljósmyndir ársins 2021 veitt. Sunnudaginn 3. apríl: Kl. 14 verður sýningarspjall með Eyþóri Árnasyni ljósmyndara um myndir ársins 2021. Opið hús Háskólatorgi Háskóla Íslands laugardaginn 2. apríl nk. milli Kl. 12 og 15. Þar verða námsleiðir skólans kynntar m.a. nám í blaða- og fréttamennsku. Fundarstjóri: Anna Lilja Þórisdóttir, fréttamaður á RÚV. Að málþingi loknu verða        veitt Blaðamannafélag Íslands með stuðningi HÍ og Borgarbokasfnsins

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.