Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.04.2022, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 16.04.2022, Qupperneq 26
Lausar eru til umsóknar ótímabundnar stöður sérfræðinga í heimilislækningum við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Starfshlutfall getur verið 100% eða minna. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. júní eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða ábyrgðarmikið og krefjandi starf í spennandi starfsumhverfi þar sem áhersla er á nýsköpun og framþróun. Helstu verkefni og ábyrgð Starfssvið sérfræðings í heimilislækningum er víðtækt og felst m.a. í almennri læknamóttöku, heilsuvernd, bráðaþjónustu á daginn ásamt síðdegisvakt. Viðkomandi er virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu heimilislækninga, kennslu starfsfólks og nema ásamt þátttöku í vísinda-, þróunar- og gæðastarfi. Hæfnikröfur • Íslenskt lækningaleyfi • Sérfræðimenntun í heimilislækningum • Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð • Reynsla af kennslu er æskileg • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla og áhugi til samstarfs við aðrar starfsstéttir og þátttöku í teymisvinnu • Áreiðanleiki, faglegur metnaður, jákvæðni og sveigjanleiki • Íslenskukunnátta skilyrði • Góð enskukunnátta Til greina kemur að ráða almennan lækni ef ekki tekst að ráða sérfræðing í heimilislækningum til starfa. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 1. maí 2022. Nánari upplýsingar á starfatorg.is og áheilsugaeslan.is undir laus störf Sérfræðingar í heimilislækningum hagvangur.is Nánari upplýsingar veitir Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir, yrsa@hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til 26. apríl. iTUB leitar að kraftmiklum starfsmanni til að leiða sölu félagsins á Íslandi. Viðskipta- og þróunarstjóri mun jafnframt vinna að viðskiptastefnu og frekari þróun félagsins. Starfsstöð er á höfuðborgarsvæðinu. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Viðskiptastjóri núverandi viðskiptavina félagsins á Íslandi, með markmiðið að hámarka virði þeirra og bæta þjónustu • Sala á þjónustu félagsins, sölusamningar og eftirfylgni • Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina • Vinna með yfirstjórn að stefnumörkun félagsins • Þróun verkferla og viðskiptanets félagsins, innanlands og erlendis • Umsjón með innleiðingu ýmissa verkferla • Samskipti við viðskiptamenn og þjónustuaðila • Stuðla að hámörkun leigunýtingarhlutfalls • Úttekt og þróun á nýjum mörkuðum og vöru/þjónustu • Ýmis önnur verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldbær reynsla af sölumálum og alþjóðaviðskiptum • Áhugi á sjávarútvegi • Reynsla af fiskveiðum og/eða vinnslu er kostur • Greiningarhæfni og þekking/reynsla af markaðsmálum • Góð almenn tölvufærni • Samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Viðskipta- og þróunarstjóri (Business Development Manager) iTUB sérhæfir sig í leigu á endurnýtanlegum umbúðum fyrir sjávarútveg í Norður Atlantshafi. iTUB er með starfsstöðvar í Noregi, Danmörku og á Íslandi, auk þjónustustöðva á öllum helstu fiskvinnslusvæðum í norðanverðri Evrópu. iTUB er leiðandi í þjónustulausnum á kerum fyrir veiðar, vinnslu og flutning á hráefni. Sjálfbærni er ávallt höfð að leiðarljósi og býður iTUB eingöngu upp á fullkomlega endurvinnanleg ker sem framleidd eru af Sæplasti á Dalvík. Sótt er um starfið á hagvangur.is 2 ATVINNUBLAÐIÐ 16. apríl 2022 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.