Fréttablaðið - 28.05.2022, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 28.05.2022, Blaðsíða 44
Starfssvið og meðal verkefna • Leiða stefnu og framtíðarsýn í samvinnu við skólastjóra • Leiða öflugan og drífandi hóp sviðstjóra skólans og styðja til árangurs • Vinna í áætlunargerð í samvinnu við skólastjóra • Viðhalda góðum samskiptum við félagsfólk og aðra viðskiptavini • VInna við skipulagningar námsskrár • Rýna og fylgja eftir spennandi tækifærum í uppfærslum á námsefnisgerð Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun eða sambærileg menntum sem nýtist í starfi • Góð skipulagshæfni • Góð almenn tölvukunnátta • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Reynsla af stýringu verkefna • Góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund • Þekking á starfssemi félagsins á sviði slysavarna- og/eða björgunarmála er kostur • Kunnátta á streymisbúnað/ tæknibúnað er kostur • Kennsluréttindi er kostur • Hreint sakavottorð Slysavarnafélagið Landsbjörg auglýsir starf við Björgunarskóla Slysavarnafélagsins Landsbjargar laust til umsóknar. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á björgunar- og fræðslumálum. Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landsamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Félagið er ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi. Björgunarskóli Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri björgunarskólans í síma 5705900 eða á arna@landsbjorg.is Umsóknafrestur er til og með 6. júní. Umsókn og ferilskrá sendist á netfangið: starf@landsbjorg.is Óskar eftir fólki til starfa í veitingasal. Leitum eftir jákvæðu fólki á framúrskarandi veitingastað. Með frábærum starfsanda. Sendi fyrirspurnir eða umsókn á snaps@snaps.is merkt atvinna. Leikskólakennarar óskast Leikskólinn Undraland, Flúðum auglýsir eftir leikskóla kennurum til starfa næsta skólaár, frá og með 8. ágúst 2022 Í Undralandi eru um 45 nemendur frá eins árs aldri á þremur deildum. Leikskólinn nýtur góðs af einstaklega fallegu umhverfi, góðu útinámssvæði og hinni rómuðu veðursæld á Flúðum. Vel er búið að leikskólanum af hálfu sveitarfélagsins og nýtur hann góðs samstarfs við foreldrasamfélagið sömuleiðis. Við skólann starfar samstilltur hópur með alls konar reynslu og þekkingu sem nýtist vel í leikskólastarf- inu. Leiðarljós okkar í Undralandi er umhverfi okkar og umhyggja. Við leitum að áhugasömum leikskólakennurum til þess að starfa með okkur í því að efla leikskólann okkar með met- naðarfullu starfi og fólki sem hefur áhuga á því að vinna með börnum – og fullorðnum, í leik og starfi. Umsækjen- dur þurfa að vera sveigjanlegir og ráðagóðir, með ríka samkennd og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Við leitum að fólki sem hefur faglegan metnað og áhuga á þróunarstarfi menntastofnana. Framundan eru spennandi tímar í Undralandi, Flúðum þar sem starfsmenn geta komið að þróun skólans til framtíðar. Við hvetjum áhugasamt fólk, af öllum kynjum, til að sækja um. Ef ekki næst að ráða fagmenntaða leikskólakennara, þá ráðum við leiðbeinendur til starfa. Umsóknarfrestur er til 31. maí 2022. Ráðið verður í stöðuna frá og með 8. ágúst 2022 Umsóknir skal senda rafrænt með ferilskrá og greinargerð um umsækjanda; áhugasvið, styrkleika og sýn viðkomandi á leikskólastarfið, á netfang skólans. Áhugasamir hafi samband við leikskólastjóra, til að afla frekari upplýsinga. Ingveldur Eiríksdóttir, leikskólastjóri s. 7686600 - undraland@undraland.is Erum við að leita að þér?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.