Fréttablaðið - 28.05.2022, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 28.05.2022, Blaðsíða 43
Í græna hagkerfinu er dyggð að nýta vel hið gamla og fara vel með þær auðlindir og eignir sem við gætum fyrir komandi kynslóðir. Auk þess að vinna rafmagn úr endurnýjanlegum auðlindum leggjum við hjá Landsvirkjun áherslu á að viðhalda mannvirkjum okkar sem best, til að lengja líftíma þeirra og nýtingu. Nú þurfum við viðhaldsstjóra á Mývatnssvæði til að hjálpa okkur að skila rekstrinum í góðu ástandi til komandi kynslóða. Viðhaldsstjóri á Mývatnssvæði hefur umsjón með rekstri, eftirliti og viðhaldi aflstöðva og veitumannvirkja og er staðgengill stöðvarstjóra. Hæfniskröfur: – Menntun á véla- og/eða rafmagnssviði – Lipurð í samskiptum og samstarfshæfni – Stjórnunarreynsla æskileg – Reynsla og þekking á sviði gæðastjórnunar, viðhaldsstjórnunar, verkefnisstjórnunar, rafmagnsöryggisstjórnunar, verkstjórnunar og áætlunargerðar er æskileg – Frumkvæði, skipulag og sjálfstæði í starfi – Góð tölvukunnátta Umsóknarfrestur er til og með 14. júní Fyrirspurnir um starfið má senda á starf@landsvirkjun.is Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/laus-storf Starf Viltu hjálpa okkur að varðveita auðlindina? kopavogur.is Menntasvið Kópavogsbæjar rekur 19 leikskóla í sveitarfélaginu. Í leikskólum Kópavogs eru u.þ.b. 2100 börn og um 700 starfsmenn í um 550 stöðugildum. Kópavogsbær er barnvænt og heilsueflandi sveitarfélag þar sem leikskólarnir vinna að innleiðingu Barnasáttmálans í öllu sínu starfi. Starf leikskóla Kópavogs einkennist af faglegum metnaði þar sem lögð er áhersla á skapandi og ánægjulegt starfsumhverfi barna og starfsmanna. Talmeinafræðingur sinnir m.a. greiningum á málþroska- og framburðarfrávikum, talþjálfun, ráðgjöf og fræðslu til foreldra og starfsfólks leikskóla. Mikilvægt er að talmeinafræðingur sé jákvæður og upp- byggjandi í samskiptum, hafi ríkan vilja til að ná árangri og brennandi áhuga á að veita börnum þjálfun og sinna fræðslu til foreldra og starfsfólks. Menntunar- og hæfniskröfur · Löggiltur talmeinafræðingur. · Réttindi á helstu próftæki. · Reynsla af vinnu með börnum á leikskólaaldri æskileg. · Góð færni í mannlegum samskiptum, skipulagsfærni og vönduð vinnubrögð. · Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi. · Færni til að tjá sig bæði í ræðu og riti. · Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi við aðra sérfræðinga · Ef ekki fæst löggiltur talmeinafræðingur kemur til greina að ráðinn verði nýútskrifaður talmeina- fræðingur, þ.e. án löggildingar, sem starfar undir eftirliti og handleiðslu reynds talmeinafræðings. Umsóknarfrestur er til og með 7.júní 2022. Ráðið verður í stöðuna eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið má finna á ráðningarvef Kópavogsbæjar https://kopavogur.alfred.is/ Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt í gegnum ráðningarkerfið Alfreð. Talmeinafræðingur á leikskóladeild Kópavogsbæjar Grunnskóli Seltjarnarness Dönskukennari, fullt starf Þroskaþjálfi, fullt starf Umsókn ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar undir www.seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur er til og með 13. júní 2022. Vakin er athygli á að störfin henta öllum kynjum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Kennarasamband Íslands. seltjarnarnes.is Seltjarnarnesbær Laus störf Erum við að leita að þér? ATVINNUBLAÐIÐ 11LAUGARDAGUR 28. maí 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.