Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 22
Náttúrufræðingurinn 114 3. mynd. Tvö misstór fullorðin kvendýr flosmítilsins Scutacarus acarorum (Prostigmata). Kven- dýrin festa sig með öflugum krókum við drottningar áður en þær leggjast í vetrardvala. Þegar vorar og humlurnar fara á flug fylgja mítlarnir drottningunum inn í nýja búið. Þar gerir þessi flosmítill gagn með því að éta skaðlegan sveppagróður. – Scutacarus acarorum (Prostigmata), two different-sized adult females. In the autumn the females use powerful claws to grasp onto wintering queens, in spring they join them into the new nest where they primarily feed on fungi and can be beneficial by cleaning the nest. Bjálki/scale bar = 100 µm. Ljósm./Photo: Karl Skírnisson & Guðný Rut Pálsdóttir. 2. mynd. Fitumítillinn Kuzinia cf. laevis (Astigmata) er algengur í búum íslenskra humlu- tegunda. Þar lifa öll þroskastig tegundarinnar meðal annars á frjókornum, blómasafa og byggingarefnum búsins. A. Fullorðinn mítill. B. Dreifingarform tegundarinnar, gyðlu- stig númer tvö, sem lifir hina köldu mánuði ársins áfast drottningum í vetrardvala og berst með þeim inn í búið þegar það er byggt vorið eftir. Gyðlan er flatvaxin, munnlimir og fætur óþroskaðir. Sogskálar hjálpa til við að halda dýrinu föstu á drottningunum. – Kuzinia cf. laevis is a common mite in bumblebee nests in Iceland where all developmental stages of the life cycle live and feed on pollen, nectar, cocoon material and organic refuse. A. Adult mite. B. The dorso-ventrally flattened deutonymph, the so-called hypopus is the dis- persal stage. It overwinters attached to the queens and enters with them into a new nest next spring. Ljósm./Photo: A. Pavel Klimov, Bee Mite ID (idtools.org/id/mites/beemites). B. Karl Skírnisson & Guðný Rut Pálsdóttir. Stærð A er óþekkt. Bjálki/scale bar á B = 50 µm. 4. mynd. Kvendýr ránmítilsins Pneumolaelaps marginepilosa (Mesostigmata). Mítillinn fannst á húshumlu (Bombus lucorum). Frjóduft og hunang laða þessa tegund að humlubúum. – Pneumolaelaps marginepilosa (Mesostig- mata) females were found to be attached to Bombus lucorum. Pollen and honey serve as the main food source. Bjálki/scale bar = 250 µm. Ljósm./Photo: Karl Skírnisson & Guðný Rut Pálsdóttir. 5. mynd. Kvendýr ránmítilsins Proctolaelaps longisetosus (Mesostigmata) fundust á öll- um humlutegundunum í rannsókninni. Lítið er vitað um fæðuvenjur mítilsins í humlu- búum en tannleysi klóskeranna bendir til þess að tegundin stundi ekki ránlífi heldur lifi á frjódufti. – Proctolaelaps longisetosus (Mesostigmata) females were found to be attached to all bumblebee species examined in the survey. The feeding habits are uncer- tain but stout edentate chelicerae suggests it feeds on pollen instead of being predatory. Bjálki/scale bar = 250 µm. Ljósm./Photo: Karl Skírnisson & Guðný Rut Pálsdóttir. Ritrýnd grein / Peer reviewed
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.