Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 45
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 137 Ævar Petersen (f. 1948) lauk BS-Honours-prófi í dýra- fræði frá Aberdeen-háskóla í Skotlandi 1973 og dokt- orsprófi í fuglafræði frá Oxford-háskóla á Englandi 1981. Ævar er nú á eftirlaunum. Sverrir Thorstensen (f. 1949) lauk kennaraprófi 1970. Hann var kennari og skólastjóri í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði og síðan kennari í Glerárskóla á Akur- eyri en er nú á eftirlaunum. Sverrir hefur stundað merk- ingar og rannsóknir á fuglum frá árinu 1979. Scott Petrek (f. 1989) er Breti sem unnið hefur að nátt- úruverndarmálum frá 17 ára aldri. Hann vinnur nú við stjórnun verndarsvæðis, m.a. að endurbótum kjörlenda fyrir fugla, móttöku gesta og vöktun fuglastofna. Stundar ennfremur fuglamerkingar og aðstoðar við rannsóknir á vaðfuglum og öðrum votlendisfuglum. Kane Brides (f. 1989) er breskur vistfræðingur sem sér- hæfir sig í stofnvöktun votlendisfugla, vistfræði þeirra og farháttum. UM HÖFUNDA PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA / AUTHORS' ADDRESSES Ævar Petersen Brautarlandi 2 IS-108 Reykjavík aevar@nett.is Sverrir Thorstensen Lönguhlíð 9a IS-603 Akureyri sth@akmennt.is Scott Petrek WWT Slimbridge Wetland Centre Slimbridge, Glos, GL2 7BT UK − Bretlandi scott.petrek@wwt.org.uk Kane Brides WWT Conservation Evidence Department Slimbridge, Glos, GL2 7BT UK − Bretlandi kane.brides@wwt.org.uk 14. Borgný Katrínardóttir, Alves, J.A., Hrefna Sigurjónsdóttir, Páll Hersteinsson & Tómas G. Gunnarsson 2015. The effects of habitat type and volcanic eruptions on the breeding demography of Icelandic Whimbrels Numenius phaeopus. PLoS ONE 10(7). e0131395. https://doi.org/10.1371/journal.pone.0131395 15. Lilja Jóhannesdóttir, Tómas G. Gunnarsson, Gill, J.A. & Alves, J.A. 2015. Is the farmer’s dream a wader’s nigthmare? Future developments of agriculture in Iceland. International Wader Study Group Annual Conference 1−5 Oct. 2015, Iceland. Veggspjald, 47, https://www.waderstudygroup.org/article/7654 16. Macdonald, M.A. & Bolton, M. 2008. Predation on wader nests in Europe. Ibis 150 (Suppl. 1). 54–73. 17. Ævar Petersen 1998. Íslenskir fuglar. Vaka-Helgafell, Reykjavík. 312 bls. 18. Bergsveinn Skúlason 1967. Um eyjar og annes. Ferðaþættir og minningar frá Breiðafirði II. Fróði, Reykjavík. 293 bls. (Um fjörubeit bls. 199). 19. Bergsveinn Skúlason 1970. Áratog. Þættir úr atvinnusögu Breiðfirðinga. Leiftur, Reykjavík. 302 bls. (Um fjörubeit bls. 89–93). 20. Skúli Þórðarson 2013. Nýting á úrsalti í vetrarþjónustu og rykbindingu. Vegsýn, Hafnarfirði. 13 bls. 21. Ottvall, R. 2005. Böoverlevnad hos strandängshäckande vadare: Den relativa betydelsen av predation och trampskador av betesdjur. Ornis Svecica 15. 89–96. 22. Loe, L.E., Mysterud, A., Stien, A., Steen, H., Evans, D.M. & Austrheim, G. 2007. Positive short-term effects of sheep grazing on the alpine avifauna. Biology Letters 3. 110–112. https://doi.org/10.1098/rsbl.2006.0571 23. Hart, J.D., Milsom, T.P., Baxter, A., Kelly, P.F. & Parkin, W.K. 2002. The impact of livestock on Lapwing Vanellus vanellus breeding densities and performance on coastal grazing marsh. Bird Study 49(1). 67–78. 24. Bryndís Marteinsdóttir, Barrio, I.C. & Ingibjörg S. Jónsdóttir 2017. Assessing the ecological impacts of extensive sheep grazing in Iceland. Icelandic Agriculture Sciences 30. 55–72. 25. Lilja Jóhannesdóttir 2017. Links between agricultural management and wader populations in sub-arctic landscapes. Doktorsritgerð við Háskóla Íslands. 129 bls. 26. Lilja Jóhannesdóttir, Gill, J.A., Alves, J.A., Sigmundur H. Brink, Ólafur Arnalds, Méndez, V. & Tómas G. Gunnarsson 2019. Interacting effects of agriculture and landscape on breeding wader populations. Agriculture, Ecosystems and Environment 272. 246–253. 27. Sigurður B. Alfreðsson 2018. The effects of shrub encroachment on avian communities in lowland Iceland. MS-ritgerð við Háskóla Íslands. 56 bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.