Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 65
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
157
Ritrýnd grein / Peer reviewed
Þorleifur Eiríksson (f. 1956) lauk BS-prófi í líffræði við
Háskóla Íslands 1982, diplómu í atferlisfræði við Stokk-
hólmsháskóla 1986 og PhD-prófi við sama skóla 1992.
Þorleifur hefur unnið að rannsóknum á ýmsum þáttum
náttúru Íslands, fyrst hjá Háskóla Íslands, síðan hjá
Hólaskóla, en lengst sem forstöðumaður Náttúrustofu
Vestfjarða. Nú starfar Þorleifur sem framkvæmdastjóri
rannsókna- og ráðgjafarfyrirtækisins RORUM.
Þorgerður Þorleifsdóttir (f. 1992) lauk BS-prófi í líf-
fræði við Háskóla Íslands 2018 og fjallaði í lokaverkefni
sínu um varpatferli skötuorms. Hún starfar hjá Nátt-
úruminjasafni Íslands og rannsókna- og ráðgjafarfyrir-
tækinu RORUM. Þorgerður hefur lokið diplómanámi í
safnafræði við Háskóla Íslands.
Hrefna Sigurjónsdóttir (f. 1950) lauk BS-prófi í líf-
fræði við Háskóla Íslands 1973, viðbótarnámi í líffræði
1974, MS-prófi í vistfræði 1976 við University of Wales í
Bangor, PhD-prófi í atferlisvistfræði 1980 við University
of Liverpool og kennsluréttindanámi 1982 við Háskóla
Íslands. Hún hefur starfað sem háskólakennari frá 1981,
í föstu starfi frá 1982 við Kennaraháskóla Íslands (síð-
ar menntavísindasviði HÍ) og verið prófessor frá 1998.
Hún hefur kennt kennaranemum og starfandi kennur-
um ýmsar greinar líffræði og kennslufræði hennar auk
umhverfismenntar, og kennt atferlisfræði í líffræðiskor
Háskóla Íslands og við Hestafræðideild Háskólans á
Hólum. Hún hefur unnið að námsefnisgerð og rannsak-
að hegðun ýmissa dýra, síðast íslenska hestsins.
Hilmar J. Malmquist (f. 1957) lauk BS-prófi í líffræði
við Háskóla Íslands 1982, BS-eins árs framhaldsnámi í
líffræði við sama skóla 1983, MS-prófi í vatnalíffræði við
Hafnarháskóla 1989 og PhD-prófi í vatnavistfræði við
sama skóla árið 1992. Hilmar hefur aðallega sinnt rann-
sóknum í vatnavistfræði, einkum á árunum 1992–2013,
þegar hann veitti forstöðu Náttúrufræðistofu Kópa-
vogs. Í seinni tíð hefur Hilmar einnig sinnt rannsóknum
í fornlíffræði. Í september 2013 var Hilmar skipaður
forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands og skipaður
áfram í embættið haustið 2018.
UM HÖFUNDA
PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA
/ AUTHORS' ADDRESSES
Þorleifur Eiríksson
RORUM
Sundaborg 1
104 Reykjavík
the@rorum.is
Þorgerður Þorleifsdóttir
Náttúruminjasafni Íslands
Suðurlandsbraut 24
108 Reykjavík
thorgerdur.thorleifsdottir@nmsi.is
og:
RORUM
Sundaborg 1
104 Reykjavík
thth@rorum.is
Hrefna Sigurjónsdóttir
prófessor emerítus
Menntavísindasviði Háskóla Íslands
v. Stakkahlíð
105 Reykjavík
hrefnas@hi.is
Hilmar J. Malmquist
Náttúruminjasafni Íslands
Suðurlandsbraut 24
108 Reykjavík
hilmar.j.malmquist@nmsi.is
R/89031X), Reykjavík. 19 bls.
63. *Guðni Guðbergsson & Sigurður Már Einarsson 1988. Fiskirannsóknir á
Arnarvatnsheiði 1987. Arnarvatn Litla, Úlfsvatn, Grunnuvötn og Stóralón.
Veiðimálastofnun (VMST-R/88007X), Reykjavík. 19 bls.
64. *Guðmundur Guðjónsson 1988, 17. maí. Margt að gerast. Morgunblaðið. 4 B.
65. *Philipson, G.N. 1972. Studies on a small lake and a pond on the Arnarvatns-
heidi, West-Central Iceland. Verhandlungen des Internationalen Verein
Limnologie 18. 312–319.
66. *Jón S. Ólafsson 2010. Samfélög smádýra í tjörnum. Náttúrufræðingurinn
79(1−4). 37−44.
67. *Árni Einarsson 1985. Botn Mývatns: Fortíð, nútíð, framtíð. Náttúrufræðingur-
inn 55(4). 153−173.
68. *Scher, O., Dafaye, D., Korovchinsky, N.M. & Thiéry, A. 2000. The crustacean
fauna (branchiopoda, Copepoda) of shallow freshwater bodies in Iceland.
Vestnik Zoologii 34(6). 11−25.
69. *Hákon Aðalsteinsson 1985. Fljótsdalsvirkjun. Undirbúningsrannsóknir vegna
verkhönnunar. Hefti 1. Orkustofnun (OS-85027/VOD-01), Reykjavík. 109 bls.
70. *Hákon Aðalsteinsson 1978. Plöntu- og dýralíf í vötnum á Auðkúluheiði. Orku-
stofnun (OS-ROD 78 06), Reykjavík. 113 bls.
71. *Hálfdán Ómar Hálfdánarson 1980. Afkoma og fæða bleikju í tveim vötnum á
Auðkúluheiði. Orkustofnun (OS80014/ROD07), Reykjavík. 46 bls.
72. *Guðni Guðbergsson & Þórólfur Antonsson 1994. Silungsrannsóknir í
fjórum vötnum á Auðkúluheiði 1993. Veiðimálastofnum (VMST-R/94001X),
Reykjavík. 12 bls.
73. *Þórólfur Antonsson & Guðni Guðbergsson 1990. Mjóavatn og V-Friðmundar-
vatn 1990. Framhald vatnarannsókna á Aukúluheiði. Veiðimálastofnun (VMST-
R/91008X), Reykjavík. 16 bls.
74. *Þorgeir 1986. Vatnalífverurnar okkar. Æskan 87(5). 51.
75. *Berglind Þorsteinsdóttir 2011, 8. desember. Niðurstöður skýrslu um áhrif
Blönduvirkjunar. Bleikja fyrr kynþroska. Feykir 31(46). 2.
76. *Vigfús Jóhannsson 1984. Fæða fiska í Blöndu, Haugakvísl og Seyðisá. Veiði-
málastofnun, Reykjavík. 7 bls.
77. *Pálmi Hannesson 1968/1930. Hofsafrétt. Ferðadagbók Pálma Hannessonar frá
1930. Útg. Hannes Pétursson. Skagfirðingabók 3(1). 43−72.
78. *Friðþjófur Árnason & Guðni Guðbergsson 2016. Rannsóknir á vötnum á Víði-
dalstunguheiði árið 2015. Veiðimálastofnun (VMST/16016), Reykjavík. 14 bls.
79. *Erling Ólafsson 1988. Könnun á smádýrum í Hvannalindum, Fagradal og Grá-
gæsadal. Náttúrufræðistofnun Íslands (Fjölrit 5), Reykjavík.
80. *Ingi Rúnar Jónsson & Hilmar J. Malmquist 2002. Rannsóknir á Þríhyrnings-
vatni 1998. Veiðimálastofnun (VMST-R/0202), Reykjavík.
81. *Gunnar St. Jónsson & Úlfar Antonsson 1975. Vatnalíffræðiathuganir á Gils-
árvötnum. Náttúrugripasafnið Neskaupstað. 35 bls.
82. *Benóný Jónsson & Karólína Einarsdóttir 2008. Áhrif vegagerðar um Öxi og
Berufjarðarbotn á vatnalíf. Unnið fyrir Vegagerðina. Veiðimálastofnun, Suður-
landsdeild. VMST/08029, Selfossi, 35 bls.
83. Hákon Aðalsteinsson 1980. Lífvist í tjörnum og smávötnum á Vesturöræfum,
Eyjabökkum og Múla. Orkustofnun (OS-80015 / VOS-05), Reykjavík. 50 bls.
84. *Gísli Már Gíslason 1977. Dýralíf á Eyjabökkum. Forkönnun í ágúst 1975. Í: Eyja-
bakkar. Landkönnun og rannsóknir á gróðri og dýralífi (Hjörleifur Guttormsson
og Gísli Már Gíslason). Orkustofnun, raforkudeild (OS-ROD-7719), Reykjavik.
33 + 2 bls.
85. *Guðni Guðbergsson & Sigurður Guðjónsson 2008. Rannsóknir á urriðastofnum
Kvíslaveitu og Þórisvatns 2008. Veiðimálastofnun (VMST/08042), Reykjavík. 22 bls.
86. *Guðni Guðbergsson 1990. Rannsóknir á fiski á vatnasvæði Kvíslaveitu. Veiði-
málastofnun (VMST-R/90023X), Reykjavík. 22 bls.
87. *Gísli Már Gíslason 1999. Áhrif lóns á vatnalíf á áhrifasvæði Norðlingaöldu-
veitu. Líffræðistofnun Háskólans (Fjölrit nr. 45 1999), Reykjavík. 10 bls.
88. *Magnús Jóhannsson 1987. Fiskirannsóknir í Hvítárvatni. Veiðimálastofnun
(VMST-S/87001), Reykjavík. 10 bls.
89. *Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson, Haraldur R. Ingvason, Kristín
Harðardóttir & Þóra Hrafnsdóttir 2016. Lífríki vatna á áhrifasvæði Kjalöldu-
veitu í Þjórsá. Náttúrufræðistofa Kópavogs (Fjölrit nr. 1−16). 22 bls. og 4 viðaukar.
90. *Guðni Guðbergsson & Ragnhildur Magnúsdóttir 2000. Kaldakvísl og Sultartanga-
lón. Fiskstofnar og lífríki. Veiðimálastofnun (VMST-R/0020), Reykjavík. 24 bls.
91. Guðmundur Kjartansson 1958. Langisjór og nágrenni. Náttúrufræðingurinn
27(4). 145−204.
92. Þórólfur Antonsson & Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir 2003. Langisjór. Rannsóknir
á fiski og hryggleysingjum 2003. Veiðimálastofnun (VMST/R-04014x), Reykja-
vík. 30 bls.
93. *Magnús Jóhannsson 1992. Rannsóknir á vötnum í Vestur-Skaftafellssýslu árið
1991. Veiðimálastofnun (VMST-S/92001X), Reykjavík. 25 bls.
94. *Magnús Jóhannsson 1997. Veiðivötn á Landmannaafrétti: Fiskirannsóknir árin
1993 til 1996. Skýrsla Veiðimálastofnunar (VMST-S/97003), Reykjavík. 48 bls.
95. *Magnús Jóhannsson 1993. Fiskrannsóknir á Veiðivötnum 1990, 1991 og 1992.
Veiðimálastofnun (VMST–S/93001X), Reykjavík. 76 bls.
96. Sturla Friðriksson 1958. Á ferð um Fjallabaksvegi. Eimreiðin 64(2). 119−138.
97. *Einar H. Einarsson 1975. Mýrdalur. Árbók Ferðafélags Íslands. 182 bls.