Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 40
Náttúrufræðingurinn 132 Sauðfé étur kríuegg og unga Ævar Petersen, Sverrir Thorstensen, Scott Petrek og Kane Brides SUMARIÐ 2019 sást til kinda í Flatey á Breiðafirði sem ýttu kríu Sterna paradisaea af hreiðri sínu og átu síðan egg hennar. Síðar sama sumar fundust bæði lifandi og dauðir kríuungar með hluta vængjar eða allan vænginn afstýfðan, svo og dauðir haus- lausir ungar. Fyrstu dauðu kríuungarnir fundust um miðjan júlí. Einnig fannst hauslaus stelksungi og síðar fleiri kríuungar. Alls fundust 17 hauslausir og vængstýfðir kríuungar þetta sumar. Kindur voru rétt hjá en engir aðrir hugsanlegir orsakavaldar. Sumrin 2020 og 2021 fundust einnig dauðir hauslausir ungar og lifandi ungar sem á vantaði hluta vængjar. Hér segir nánar frá þessu og rifjuð eru upp önnur tilvik hér á landi sem okkur eru kunnug um kindur sem urðu uppvísar að eggja- eða ungaáti. 1. mynd. Ær með tvö lömb við kríu á hreiðri. Rétt eftir að myndin var tekin sást annað lambið hnippa í fuglinn og kasta honum af hreiðrinu. Síðan átu kindurnar eggin. Myndin er tekin á Pálsvelli í Flatey á Breiðafirði. – Ewe with her two lambs at an Arctic tern nest. Just after this photo was shot one of the lambs tossed the adult tern off the nest with its muzzle and the eggs were eaten. Flatey in Breiðafjörður. Ljósm./Photo: Kane Brides, 11.06.2019. Náttúrufræðingurinn 91 (3–4) bls. 132–137, 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.