Bændablaðið - 28.04.2022, Síða 43

Bændablaðið - 28.04.2022, Síða 43
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. apríl 2022 43 Lífið fer hring eftir hring og þannig er aftur komið vor með tilheyrandi viðfangsefnum sem sum hver eru þau sömu og í fyrra en önnur ekki. Rótin lifnar, eða kannski ekki, sumt kemur á óvart en annað ekki. Og svo vaxa sprotarnir upp, en kannski mismikið, allt eftir umhverfi og aðstæðum. Jarðrækt fer fram bæði ofan- og neðanjarðar og því eru margir þættir sem hafa áhrif á árangur hennar í sínum víðasta skilningi. Sveigjanleg ráðgjöf Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) býður upp á ráðgjafarpakka í jarðrækt sem nefnist Sprotinn. Markmiðið með Sprotanum er að veita bændum markvissa ráðgjöf í ræktun með það að leiðarljósi að bæta nýtingu áburðar og hagkvæmni fóðuröflunar. Í Sprotanum er aðstoðað við skráningar í Jörð og umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur, viðhald túnkorta og áburðaráætlun svo eitthvað sé nefnt. Þessu til viðbótar er heimsókn ráðunautar, oftast að hausti, sem hægt er að nýta til skrafs og ráðagerða og hugsanlega jarðvegssýnatöku. Ekki er innheimt komugjald fyrir heimsóknina. Þess ber að geta að hægt er að velja á milli tveggja misstórra pakka, sem innifela annaðhvort 7 eða 11 klukkutíma vinnu. Áhersla er lögð á einstaklingsmiðaða ráðgjöf þannig að hægt sé að þjónusta hvern og einn eftir þörfum og leggja áherslu á þá þætti sem óskað er eftir hverju sinni. Þannig getur hver og einn ákveðið í samráði við ráðunaut hvað leggja eigi áherslu á en það er sérstaklega gott þegar bændur nýta sér ráðgjöf í Sprota árlega. Rétt er að benda á að auðvelt er að aðlaga ráðgjöf innan Sprotans að útiræktun á grænmeti. Vaxandi hópur Fjöldi bænda sem nýta sér jarðræktarráðgjöf í gegnum Sprotann hefur vaxið ár frá ári. Á síðasta Sprota-ári voru tæplega 60 býli sem nýttu sér ráðgjöfina. Eitt af því sem gert er fyrir hvert bú er að reikna og setja fram kostnað vegna áburðarnotkunar miðað við skráða uppskeru, sjá meðfylgjandi mynd. Vert er að benda á að upplýsing- arnar byggja á skráningum í Jörð. is og ef villa er í þeim kemur hún fram við alla greiningu sem unnin er út frá þeim. Því er mjög mikilvægt að vanda alla skráningu til að gögnin gefi sem réttasta mynd hverju sinni. Þegar myndin er skoðuð er áhugavert að sjá breytileika milli búa. Vertu með! Sprotinn er góð leið til að fá faglega ráðgjöf um jarðrækt. Áherslurnar geta verið breytilegar eftir búum og árum en markmiðið er alltaf að leita nýrra leiða til að gera betur í sinni ræktun á einn eða annan hátt. Svo er ekki verra að fá áminningar um skráningar og skil. Hægt er að lesa sér nánar til um Sprotann á heimsíðu RML, undir Jarðrækt/Ráðgjafapakkar eða fá upplýsingar hjá undirritaðri í thorey@rml.is. Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins Jarðrækt – Sprotinn 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40 42 44 46 48 50 52 54 56 58 60 Kr ón ur á k íló gr öm m þ ur re fn is Bú, raðnúmer Áburðarkostnaður á kg þurrefnis Þórey Gylfadóttir jarðræktarráðunautur RML thorey@rml.is M-LISTI SAMFÉLAGSINS Í NORÐURÞINGI Kosningaskrifstofa M-listans Lyngási 2 Opin alla daga frá 17:00 – 19:00 Sími: 839-9155 · Netfang: 700@midflokkurinn.is f Miðflokkurinn í Múlaþingi Blogg: xmulathing.blog.is Ef þú vilt senda okkur línu er netfangið aki@vikurraf.is 6. Snorri Jónsson 7. Sigurður Ragnarsson 8. Gestur Bergmann Gestson 9. Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir 10. Guðjón Sigurðsson 11. Benedikt Vilhjámsson Warén 12. Ingibjörg Kristín B Gestsdóttir 13. Stefán Scheving Einarsson 14. Viðar Gunnlaugur Hauksson 15. Grétar Heimir Helgason 16. Sveinn Vilberg Stefánsson 17. Broddi Bjarni Bjarnason 18. Rúnar Sigurðsson 19. Ingjaldur Ragnarsson 20. Sunna Þórarinsdóttir 21. Sigurbjörn Heiðdal 22. Pétur Guðvarðsson Þröstur Jónsson1 Hannes Karl Hilmarsson2 Örn Bergmann Jónsson3 Björn Ármann Ólafsson4 Þórlaug Alda Gunnarsdóttir Áki Hauksson1 Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir2 Birkir Freyr Stefánsson3 Ágústa Ágústsdóttir4 5 Seu X við M Seu X við úlaþing ÞAÐ MUNAR UM MIÐFLOKKINN! Hefur þú áhuga á að flytja? Ertu með áhugaverða atvinnuáætlun Hvernig getum við aðstoðað? MIÐFLOKKURINN Í MÚLAÞINGI 5. Sævar Veigar Agnarsson 6. Alexander G. Jónasson 7. Gunnar Páll Baldursson 8. Elva Björk Óskarsdóttir 9. Anný Peta Sigmundsdóttir 10. Gunnar Björnsson 11. María Guðrún Jónsdóttir 12. Daníel Atli Stefánsson 13. Agnar Kári Sævarsson 14. Sigurður A. Ásmundsson 15. Heimir Sigurgeirsson 16. Sigmundur Þorgrímsson 17. Árni Stefán Guðnason 18. Guðmundur A. Hólmgeirsson - Tryggjum Reksturinn - Tryggjum jafnræði - Fleira fólk fleiri íbúðir - Breið samstaða M Í Múlaþingi  mörgu að sinna margt þar á sér að og und Gkur - hér  go að vinna Gka - komdu á okkar fund Finndu okkur á Facebook og Instagram fi ‘M-listi samfélagsins’ Ný uppskera af Sandvíkurrófufræi komið í sölu • Þolir vel íslenskt veðurfar • 1000 fræ í aðeins 2.2 gr • Spírun 99.3 % líkur • Fljótsprottið Til að panta fræ eða nánari upplýsingar: www.skalpur.com - Sími: 660-8038 sandvikurrofur@gmail.com

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.