Skessuhorn


Skessuhorn - 13.10.2021, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 13.10.2021, Blaðsíða 16
MiðViKUdAgUR 13. oKTóBER 202116 grundaskóli á Akranesi fagnaði 40 ára starfsafmæli miðvikudaginn 6. október síðastliðinn og ákvað blaðamaður Skessuhorns að kíkja á afmælisbarnið í tilefni dagsins. grundaskóli var í upphafi stofnað- ur í anda nýrra hugmynda og var skólinn oft kenndur við umræðu um svokallað opið skólastarf. Slíkir skólar voru þekktir fyrir að brjóta upp bekkjastarf og halda teymis- vinnu á lofti. Frá fyrsta degi hefur skólastarfið verið byggt á ákveðn- um grunngildum sem eru sam- vinna, traust og virðing. Í dag eru um 120 starfsmenn við skólann og nemendur um 680. Skólastjóri grundaskóla er Sig- urður Arnar Sigurðsson. Hann hefur verið skólastjóri frá árinu 2016 þegar Hrönn Ríkharðsdótt- ir lét af störfum. Sigurður Arnar hefur alls starfað í skólanum í 29 ár, sem kennari, deildarstjóri, að- stoðarskólastjóri og nú síðast sem skólastjóri. Blaðamaður spurði Sigurð Arnar fyrst hvað ætti að gera í tilefni afmælisins og sagði hann að skólinn hafi aðallega ein- beitt sér að því að gleðja nemendur því þetta væri afmælið þeirra: „Við „Framtíð Grundaskóla er björt“ Segir Sigurður Arnar Sigurðsson, skólastjóri Grundaskóla á 40 ára afmæli skólans Meðfylgjandi eru myndir frá afmælisdeginum. Ljósm. sas. Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri á lóð Grundaskóla. Ljósm. vaks.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.