Skessuhorn


Skessuhorn - 05.01.2022, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 05.01.2022, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 2022 29 Akranes – fimmtudagur 6. janúar Björgunarfélag Akraness verður með veglega flugeldasýningu kl. 18:00 frá ysta hluta aðalhafnar- garð Akraneshafnar og hægt verður að fylgjast með sýningunni frá Breið og inn að Höfða. Kjör Íþróttamanns Akraness verður streymt í gegnum ÍATV frá Garða- völlum 15 mínútum eftir flugelda- sýningu. Akranes – föstudagur 7. janúar ÍA og Höttur mætast í 1. deild karla í körfuknattleik í Íþróttahús- inu við Vesturgötu kl. 19:00. Akranes – laugardagur 8. janúar Aþena og Ármann mætast í 1. deild kvenna í körfuknattleik kl. 17:00 í Íþróttahúsinu við Vestur- götu. Stykkishólmur – laugardagur 8. janúar Snæfell og Þór AK mætast í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Leik- urinn hefst kl. 16:00 í Stykkishólmi. Óska eftir herbergi Ég er að fara í skóla á Akranesi og vantar herbergi. Ég er reglusamur, reyki ekki og pottþéttum greiðsl- um er heitið. Hafið samband við mig í síma 774-3036, Sölvi Freyr. Borgarnes dagatalið 2022 Veggdagatal með 13 myndum úr Borgarnesi. Skoðið myndirn- ar og fáið allar nánari upplýsingar á: www.hvitatravel.is/dagatal. Frí heimsending í Borgarnesi. Daga- talið fæst einnig í smásölu á Olís í Borgarnesi. LEIGUMARKAÐUR Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar Markaðstorg Vesturlands Smáauglýsingar 16. desember. Stúlka. Þyngd: 3.296 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Sig- rún Eggertsdóttir og Heiðar Þór Gunnarsson, Hrútafirði. Ljósmóðir: Guðrún Fema Ágústsdóttir. 17. desember. Drengur. Þyngd: 4.088 gr. Lengd: 51 cm. Foreldr- ar: Sara Þorsteinsdóttir og Hilmar Smári Birgisson, Blönduósi. Ljós- móðir: Elísabet Harles. 20. desember. Stúlka. Þyngd: 3.792 gr. Lengd: 49 cm. Sólveig Rut Magnúsdóttir og Ellert Scheving Pálsson, Vestmannaeyjum. Ljós- móðir: Ásthildur Gestsdóttir. Stúlk- an hefur fengið nafnið Sara Sól Scheving. 21. desember. Stúlka. Þyngd: 3.684 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Elísa- bet Kristjánsdóttir og Ármann Hugi Ólafsson, Borgarnesi. Ljós- móðir: Jenný Inga Eiðsdóttir. 22. desember. Stúlka. Þyngd: 3.512 gr. Lengd: 50,5 cm Foreldrar: Katrín Eva Hafsteinsdóttir og Haf- steinn Ingi Viðarsson, Hellissandi. Ljósmóðir: Sigríður Berglind Birg- isdóttir. 29. desember. Drengur. Þyngd: 3.938 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Valgerður Stefánsdóttir og Andri Ottó Kristinsson, Grundarfirði. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdótt- ir. 31. desember. Drengur. Þyngd: 3.254 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Brynja Jónsdóttir og Thomas Van Ast, Garðabæ. Ljósmóðir: Sigríður Berglind Birgisdóttir. 2. janúar. Stúlka. Þyngd: 3.390 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Neilalin Mae Angco Gines og Nikita Kozlov, Borgarnesi. Ljósmóðir: Guðrún Fema Ágústsdóttir. Stúlkan hef- ur fengið nafnið Avróra Mae og til gamans má geta að hún er fyrsti Vestlendingur ársins 2022.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.