Skessuhorn - 02.02.2022, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2022 25
Krossgáta Skessuhorns
Lögun
Fjöldi
Dögun
Gler-
húð
Kast
Gap
Spurn
Baun
Unaður
Skrá
Starfið
Fákur
Gerla
Ánægð-
ur
Drykk
Þrep
Svallar
5 Allur
Þvaga
Eldur
Lipurð
Nótt
2
Samhlj.
Lýkur
Tölur
Þys
Ekki
þessi
6
Fjalls-
brún
Fljót
Gleði
Fæða
Bók
Slæm
Býsn
Finnur
leið
Sýður
Líka
Þegar
Gabb
Gerast
Samt.
Óp
Púki
List
Natin
Svöl
Drjólar
7
Elska
Vein
4
Bogi
Hik
Norn
Upptök
Öldruð
Samþ.
Tínir
saman
9
Maður
Lina
Tel
Hæl
Píla
Dvel Óttast
Vangi
Flói
Straum-
ur
Volk
Teiti
Fum
Reifi
Alda
Frá
1
Gríp
Kusk
Brak
Þófi
Vitur
Snagi
Slurk
Flan
Tölur Karl
Fínn
Tréð
Skjól
3
Duft
Limpa
Leynd
Bók
Jafn-
ingi
Byrgi
Álit
Vottar
Sýl
Gar
Áhald
Umgerð
8
Missir
Sk.st.
10
Grip Feiti
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er
birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni
lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00
á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og
heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að
tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn krossgáta, Garðabraut 2A, 300
Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni
eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær
vinningshafinn bók að launum.
Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Gott er að eiga góðan að“. Heppinn
þátttakandi var Sigrún Kristinsdóttir, Hagaflöt 11, Akranesi.
K A N K V Í S D J A R F U R
A U Á Æ A A E O Á U O I Ú A
P R I K L U K K A S P A R
A G N U F S K L U K K A N
L A G R Í L U Æ R I S A R
B U R S K A R Ð H E N T I E
Ó M A K N U S A R D V A L I
M U N I F Á Ó D Æ L L M
A R N N S Ú T A A R I Ó
G I N N S T R Á S N Ó T
L Ó P Ú A A M I V R Í
A F T R A Á G Ó Ð I L Á Ð
N R Ó M U R T A N Á Ð
N Ú A F L N Ú A S N Æ R I
I Ð U S N A R T U R I Ð
A Ð A S T I Á R R Ö N G
Æ S A M E I N Á Ð I L D I
S T R A X G N A S T M D I L
G O T T E R A Ð E I G A
G Ó Ð A N A Ð
Pottormar, sem hittast reglulega
í heita pottinum í sundlauginni á
Jaðarsbökkum á Akranesi, héldu
á föstudaginn árlegt þorrablót
sitt. Komu þar saman og snæddu
dögurð klukkan sex. Eins og sést
fór vel á með mannskapnum og
maturinn hefur sjaldnast smakkast
betur, en hann var allur úr Einars
búð. Hér eru þau Heiðbjört Krist
jánsdóttir, Sigríður Gróa Kristjáns
dóttir, Sunna Tryggvadóttir, Lilja
Högnadóttir, Valdimar Hallgríms
son og Magnús Óskarsson. Það var
Helga Ólöf Oliversdóttir sem tók
myndina. mm Veislumaturinn var úr Einarsbúð og girnilegur að sjá.
Þorrablót í heita pottinum S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
02
2
Endurnýjun á þaki
Heiðarskóla Hvalfjarðarsveit
Hvalfjarðarsveit óskar eftir tilboðum í endurnýjun á þaki
millibyggingar Heiðarskóla ásamt því að taka niður kerfisloft
og endurnýja rakavarnarlag.
Helstu magntölur í verkinu eru:
Losa upp eldra þakefni 360m²
Rífa og endurnýja rakavarnarlag 350m²
Undirlektur 800m
Lektur 750m
Ný álbáruklæðning 350m²
Verktími er 15. júní – 15. ágúst 2022 og útboðsgögn verða
afhent rafrænt án endurgjalds.
Hægt er að óska eftir gögnum hjá Hvalfjarðarsveit á netfanginu
hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is eða í síma 433 8500.
Tilboð verða opnuð 22. febrúar 2022 kl. 10:00
á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna