Skessuhorn


Skessuhorn - 02.02.2022, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 02.02.2022, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2022 11 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is KAFFIVÉLAR SEM HENTA ÞÍNUM REKSTRI GOTT KAFFI KÆTIR Bravilor TH Frábær uppáhellingarvél með vatnstanki. Bravilor THa Frábær uppáhellingarvél með vatnstengi. Bravilor Sprso Handhæg og öflug baunavél sem hentar smærri fyrirtækjum. Nánari upplýsingar veitir sölufólk okkar í síma 580 3900 faxafloahafnir.is Faxaflóahafnir sf. leita eftir afleysingafólki til starfa í sumar við hafnargæslu á vinnusvæði okkar við Grundartanga. • • • • Helstu viðfangsefni starfsins eru Hliðvarsla, aðgangsstýring og öryggisgæsla á afgirtu svæði hafnarinnar. Umsjón með farmverndarskjölum og skráningu á flutningi. Eftirfylgni með ástandi verndarbúnaðar er heyrir undir hafnargæslu á svæðinu. Færslu dagbókar og önnur tilfallandi verkefni. Viltu vera hluti af góðri liðsheild? Unnið er samkvæmt fyrirliggjandi vaktaplani á 8 tíma vöktum í senn allan sólarhringinn. Upplýsingar um starfið veitir Bergsteinn Ísleifsson umhverfis og öryggisstjóri, bergsteinn@faxafloahafnir.is Áhugasamir, bæði konur og karlar, eru hvött til að senda upplýsingar um sig til Faxaflóahafna sf. á póstfangið sumarstarf@faxafloahafnir.is Frekari upplýsingar um starfsemina er hægt að nálgast á heimasíðu hafnarinnar Sumarafleysingar á Grundartanga Faxaflóahafnir er stærsta höfn landsins þar sem starfa um 70 manns og er umráðasvæði hennar í Reykjavík, Akranesi, Grundartanga og Borgarnesi. Fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi í umhverfis- og öryggismálum auk þess að vera í vegferð að þróa snjallar og grænar hafnir. Línubáturinn Valdimar GK frá Vogum kom til lands í Ólafsvík á sunnudaginn í leiðindaveðri. Að sögn Vigfúsar Markússonar skip­ stjóra var þetta í annað sinn á viku sem Valdimar landar í Ólafsvík, en á miðvikudaginn var landað 80 tonn­ um. „Við erum með fullfermi, eða 103 tonn. Vorum á veiðum vestar­ lega á Breiðarfirði og það í skíta­ veðri, en þrátt fyrir slæma veðráttu allan túrinn náðist þessi afli og er greinilega mikill fiskur á þessum slóðum,“ sagði Vigfús þegar hann kom að landi. Löndun hófst svo úr Valdimar eftir hádegi og sá Fiskmarkaður Snæfellsness um löndun og var ekið með fiskinn suður til vinnslu. af Sigurður Sveinn Guðmundsson hafnarvörður að taka á móti landfestum Valdimars. Fylltu bátinn í leiðindaveðri á Breiðafirði Valdimar GK að koma í höfn á sunnudagsmorgun í leiðindaveðri og kafaldsbyl.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.