Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2022, Síða 21

Læknablaðið - 01.04.2022, Síða 21
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 185 R A N N S Ó K N Inflúensa Fjöldi sýna sem tekin voru til greiningar á inflúensu tvöfaldað- ist árið 2020 (n=6030) miðað við meðaltal áranna 2016-2019 (6030 borið saman við 3010, p=<0,001). Í mars jókst sýnataka þrefalt og í september varð fjórföld aukning, en mesta aukningin í sýna- töku varð þessa tvo mánuði miðað við meðaltal áranna 2016-2019. Heildarfjöldi jákvæðra sýna dróst hins vegar saman um 23,6% árið 2020 (386 borið saman við 510 árabilið 2016-2019, p=<0,001). Fjöldi jákvæðra sýna féll frá meðaltalinu í apríl en þá greindust 49% færri Mynd 3. Samanburður á fjölda innlagna vegna bráðs hjartadreps (efri mynd) og aldurs­ bundið nýgengi (neðri mynd) árið 2020 borið saman við meðaltal 2016­2019. Á súluriti á efri mynd er fjöldi smita SARS­CoV­2 í hverjum mánuði árið 2020. Lóðréttar línur sýna 95% öryggisbil. Mynd 4. Samanburður á fjölda Enterobacterales­blóðsýkinga (efri mynd) og aldurs­ bundið nýgengi (neðri mynd) árið 2020 borið saman við meðaltal 2016­2019. Á súluriti á efri mynd er fjöldi smita SARS­CoV­2 í hverjum mánuði árið 2020. Lóðréttar línur sýna 95% öryggisbil. Mynd 5. Greining klamydíusýkinga (Chlamydia trachomatis) árið 2020 samanborið við meðaltal áranna 2016­2019. Fjöldi jákvæðra sýna fyrir Chlamydia trachomatis er sýndur árið 2020 (blá lína) samanborið við meðaltal áranna 2016­2019 (rauð lína). Lóðréttar línur sýna 95% öryggisbil. Mynd 6. Fjöldi jákvæðra sýna fyrir inflúensuveiru er sýndur árið 2020 (blá lína) samanborið við meðaltal áranna 2016­2019 (rauð lína). jákvæð sýni 2020 (25) miðað við meðalár (51) (mynd 6). Frá maí og út árið 2020 greindist engin inflúensa á landinu þrátt fyrir mikinn fjölda innsendra sýna. Umræður Með þessari rannsókn var leitast við að varpa ljósi á greiningar nokkurra annarra mikilvægra smitsjúkdóma en COVID-19 á Ís- landi árið 2020. Auk þess var sjónum beint að greiningum á bráðu jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des Fj öl di /1 00 0 íb úa Fj öl di /1 00 0 íb úa Aldursbundið nýgengi Brátt hjartadrep Aldursbundið nýgengi Enterobacterales-blóðsýkingar Chlamydia trachomatis Inflúensa In nl ag ni r Fj öl di b ló ðs ýk in ga Fj öl do C O VI D s m ita Fj öl do C O VI D s m ita Fj öl di já kv æ ðr a sý na Fj öl di já kv æ ðr a sý na jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des Aldurshópar Aldurshópar jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.