Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2022, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.04.2022, Blaðsíða 21
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 185 R A N N S Ó K N Inflúensa Fjöldi sýna sem tekin voru til greiningar á inflúensu tvöfaldað- ist árið 2020 (n=6030) miðað við meðaltal áranna 2016-2019 (6030 borið saman við 3010, p=<0,001). Í mars jókst sýnataka þrefalt og í september varð fjórföld aukning, en mesta aukningin í sýna- töku varð þessa tvo mánuði miðað við meðaltal áranna 2016-2019. Heildarfjöldi jákvæðra sýna dróst hins vegar saman um 23,6% árið 2020 (386 borið saman við 510 árabilið 2016-2019, p=<0,001). Fjöldi jákvæðra sýna féll frá meðaltalinu í apríl en þá greindust 49% færri Mynd 3. Samanburður á fjölda innlagna vegna bráðs hjartadreps (efri mynd) og aldurs­ bundið nýgengi (neðri mynd) árið 2020 borið saman við meðaltal 2016­2019. Á súluriti á efri mynd er fjöldi smita SARS­CoV­2 í hverjum mánuði árið 2020. Lóðréttar línur sýna 95% öryggisbil. Mynd 4. Samanburður á fjölda Enterobacterales­blóðsýkinga (efri mynd) og aldurs­ bundið nýgengi (neðri mynd) árið 2020 borið saman við meðaltal 2016­2019. Á súluriti á efri mynd er fjöldi smita SARS­CoV­2 í hverjum mánuði árið 2020. Lóðréttar línur sýna 95% öryggisbil. Mynd 5. Greining klamydíusýkinga (Chlamydia trachomatis) árið 2020 samanborið við meðaltal áranna 2016­2019. Fjöldi jákvæðra sýna fyrir Chlamydia trachomatis er sýndur árið 2020 (blá lína) samanborið við meðaltal áranna 2016­2019 (rauð lína). Lóðréttar línur sýna 95% öryggisbil. Mynd 6. Fjöldi jákvæðra sýna fyrir inflúensuveiru er sýndur árið 2020 (blá lína) samanborið við meðaltal áranna 2016­2019 (rauð lína). jákvæð sýni 2020 (25) miðað við meðalár (51) (mynd 6). Frá maí og út árið 2020 greindist engin inflúensa á landinu þrátt fyrir mikinn fjölda innsendra sýna. Umræður Með þessari rannsókn var leitast við að varpa ljósi á greiningar nokkurra annarra mikilvægra smitsjúkdóma en COVID-19 á Ís- landi árið 2020. Auk þess var sjónum beint að greiningum á bráðu jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des Fj öl di /1 00 0 íb úa Fj öl di /1 00 0 íb úa Aldursbundið nýgengi Brátt hjartadrep Aldursbundið nýgengi Enterobacterales-blóðsýkingar Chlamydia trachomatis Inflúensa In nl ag ni r Fj öl di b ló ðs ýk in ga Fj öl do C O VI D s m ita Fj öl do C O VI D s m ita Fj öl di já kv æ ðr a sý na Fj öl di já kv æ ðr a sý na jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des Aldurshópar Aldurshópar jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.