Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2022, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.04.2022, Blaðsíða 23
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 187 R A N N S Ó K N því líður bendir þessi aukning á nýgengi Enterobacterales­blóðsýk- inga til þess að almenn greiningargeta sýkla- og veirufræðideildar hafi haldist þrátt fyrir mikið álag vegna COVID-19. Fækkun á sýnum til greiningar á Chlamydia trachomatis og um leið fækkun á jákvæðum sýnum kemur ekki á óvart í ljósi samkomutakmarkana, en óvíst er hvort sjúkdómurinn var van- greindur á árinu. Fátt bendir þó til að svo sé, enda var hlutfall jákvæðra prófa nánast óbreytt í samanburði við fyrri ár. Einnig var fækkun á HIV-prófum, en mesta fækkunin var í apríl þegar fyrsta bylgja faraldursins stóð í hámarki. Mikilvægt er að greina HIV- sýkingar sem allra fyrst því meðferð með veirulyfjum snemma skilar betri árangri og dregur einnig úr útbreiðslu smits. Erlendar rannsóknir hafa sýnt mikla fækkun í sýnatöku fyrir kynsjúkdóma á borð við klamydíu, lekanda og HIV í heimsfaraldrinum og hafa sumar þeirra greint frá fjölgun á lengra gengnum sýkingum á sama tíma og snemmgreiningum fækkaði.26-28 Í Bandaríkjunum hefur verið greint frá hlutfallslegri aukningu á jákvæðum sýnum á sama tíma og sýnataka dróst talsvert saman.29 Í Ástralíu varð 31% fækkun á innsendum sýnum til HIV-greininga en fjöldi ný- greindra tilfella var áþekkur og árið áður, sem er í samræmi við okkar niðurstöður, þó minni samdráttur hafi átt sér stað í sýna- töku hérlendis, eða um 10,9%.30 Þessar niðurstöður benda því ekki til að kynsjúkdómar hafi verið vangreindir hérlendis árið 2020. Helsti styrkleiki rannsóknarinnar er að hún nær yfir nægi- lega langt tímabil til að gefa yfirsýn yfir íslenskt heilbrigðiskerfi í eðlilegu árferði samanborið við ástandið í heimsfaraldri. Helsti veikleiki rannsóknarinnar var að erfitt gat reynst að ákvarða að- alorsök innlagnar því flestar innlagnir höfðu fleiri en einn ICD- 10 greiningarkóða við útskrift. Í afturskyggnri rannsókn má gera ráð fyrir einhverju misræmi á ýmsum sviðum, ekki síst í notkun greiningarkóða. Niðurstöður okkar benda til að nýgengi lungnabólgu og hjarta- dreps sem tengist ekki beint COVID-19 hafi í reynd lækkað í faraldrinum og þannig hafi sóttvarnaaðgerðir á árinu 2020 haft viðbótarheilsufarsávinning í för með sér hvað þessa sjúkdóma varðar. Mikilvægt verður að fylgjast með þróun þessara sjúkdóma og heilsufars almennt í kjölfar afléttingar á sóttvarnaaðgerðum og aukins ónæmis í samfélaginu. Þakkir Sérstakar þakkir fær Sturla Arinbjarnarson framkvæmdastjóri Sameindar rannsóknarstofu fyrir að leggja okkur lið við þessa rannsókn og útvega okkur tölulegar upplýsingar fyrir gagnasöfn- un. Heimildir 1. WHO Timeline - COVID-19. World Health Organisation. 2020. who.int/news/item/27-04- 2020-who-timeline-covid-19 - febrúar 2022. 2. Viðbrögð á Íslandi 2021. Embætti landlæknis. covid.is/undirflokkar/vidbrogd-a-islandi - febrúar 2022. 3. Hospital beds (indicator). OECD. 2021. data.oecd.org/healtheqt/hospital-beds.htm - febrú- ar 2022. 4. Reichert TA, Simonsen L, Sharma A, et al. Influenza and the Winter Increase in Mortality in the United States, 1959–1999. Am J Epidemiol 2004; 160: 492-502. 5. Kwong JC, Schwartz KL, Campitelli MA, et al. Acute Myocardial Infarction after Laboratory-Confirmed Influenza Infection. N Engl J Med 2018; 378: 345-53. 6. Roivainen M, Viik-Kajander M, Palosuo T, et al. Infections, Inflammation, and the Risk of Coronary Heart Disease. Circulation 2000; 101: 252-7. 7. Udell JA, Zawi R, Bhatt DL, et al. Association Between Influenza Vaccination and Cardiovascular Outcomes in High-Risk Patients: A Meta-analysis. JAMA 2013; 310: 1711-20. 8. Fröbert O, Götberg M, Erlinge D, et al. Influenza Vaccination After Myocardial Infarction: A Randomized, Double-Blind, Placebo-Controlled, Multicenter Trial. Circulation 2021; 144: 1476-84. 9. Tölulegar upplýsingar 2021. Embætti landlæknis. 2021. covid.is/tolulegar-upplysingar - febrúar 2022. 10. Bjarnason A, Westin J, Lindh M, al. Incidence, Etiology, and Outcomes of Community- Acquired Pneumonia: A Population-Based Study. Open Forum Infect Dis 2018; 5: ofy010. 11. Olsen SJ, Azziz-Baumgartner E, Budd AP, et al. Decreased Influenza Activity During the COVID-19 Pandemic - United States, Australia, Chile, and South Africa, 2020. MMWR Morb Mortal Wkly Rep 2020; 69: 1305-9. 12. Cowling BJ, Ali ST, Ng TWY, et al. Impact assessment of non-pharmaceutical interventions against coronavirus disease 2019 and influenza in Hong Kong: an observational study. Lancet Publ Health 2020; 5: e279-e88. 13. Li Z-J, Yu L-J, Zhang H-Y, et al. Broad impacts of COVID-19 pandemic on acute respiratory infections in China: an observational study. Clin Infect Dis 2021: ciab942. 14. Weinberger DM, Krause TG, Mølbak K, et al. Influenza epidemics in Iceland over 9 decades: changes in timing and synchrony with the United States and Europe. Am J Epidemiol 2012; 176: 649-55. 15. Garcia S, Albaghdadi MS, Meraj PM, et al. Reduction in ST-Segment Elevation Cardiac Catheterization Laboratory Activations in the United States During COVID-19 Pandemic. J Am Coll Cardiol 2020; 75: 2871-2. 16. Van Belle E, Manigold T, Piérache A, et al. Myocardial Infarction incidence during national lockdown in two French provinces unevenly affected by COVID-19 outbreak: An observational study. Lancet Reg Health Eur 2021; 100030. 17. Karlinsky A, Kobak D. Tracking excess mortality across countries during the COVID-19 pandemic with the World Mortality Dataset. eLife 2021; 10: e69336. 18. Muscente F, De Caterina R. Causal relationship between influenza infection and risk of acute myocardial infarction: pathophysiological hypothesis and clinical implications. Eur Heart J Suppl 2020; 22(Suppl E): E68-e72. 19. Barnes M, Heywood AE, Mahimbo A, et al. Acute myocardial infarction and influenza: a meta-analysis of case–control studies. Heart 2015; 101: 1738-47. 20. García-Lledó A, Rodríguez-Martín S, Tobías A, et al. Relationship Between Influenza, Temperature, and Type 1 Myocardial Infarction: An Ecological Time-Series Study. J Am Heart Assoc 2021; 10: e0196088. 21. Mohammad MA, Tham J, Koul S, et al. Association of acute myocardial infarction with influenza: A nationwide observational study. PLoS ONE 2020; 15: e0236866. 22. Katsoularis I, Fonseca-Rodríguez O, Farrington P, et al. Risk of acute myocardial infarction and ischaemic stroke following COVID-19 in Sweden: a self-controlled case series and matched cohort study. Lancet 2021; 398: 599-607. 23. Baden LR, El Sahly HM, Essink B, et al. Efficacy and Safety of the mRNA-1273 SARS- CoV-2 Vaccine. N Engl J Med 2020; 384: 403-16. 24. Polack FP, Thomas SJ, Kitchin N, et al. Safety and Efficacy of the BNT162b2 mRNA Covid- 19 Vaccine. N Engl J Med 2020; 383: 2603-15. 25. Elínardóttir SH. Starfsemi heilbrigðisþjónustu í annarri og þriðju bylgju COVID-19. 2020. Embætti landlæknis. landlaeknir.is/servlet/file/store93/item44014/Talnabrunnur_ Desember_2020.pdf - febrúar 2022. 26. Ejima K, Koizumi Y, Yamamoto N, et al. HIV testing by public health centers and municipalities, and new HIV cases during the COVID-19 pandemic in Japan. J Acquir Immune Defic Syndr 2021; 87: e182-e187. 27. Hensley KS, Jordans CCE, van Kampen JJA, et al. Significant Impact of Coronavirus Disease 2019 (COVID-19) on Human Immunodeficiency Virus (HIV) Care in Hospitals Affecting the First Pillar of the HIV Care Continuum. Clin Infect Dis 2022; 74: 521-4. 28. Menza TWM, Zlot AI, Garai J, et al. The Impact of the SARS-CoV-2 Pandemic on Human Immunodeficiency Virus and Bacterial Sexually Transmitted Infection Testing and Diagnosis in Oregon. Sex Transm Dis 2021; 48: e59-e63. 29. Pinto CN, Niles JK, Kaufman HW, et al. Impact of the COVID-19 Pandemic on Chlamydia and Gonorrhea Screening in the U.S. Am J Prev Med 2021; 61: 386-93. 30. Chow EPF, Ong JJ, Denham I, et al. HIV Testing and Diagnoses During the COVID-19 Pandemic in Melbourne, Australia. J Acquir Immune Defic Syndr 2021; 86: e114-e5. Greinin barst til blaðsins 28. janúar 2022, samþykkt til birtingar 21. mars 2022.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.