Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.2011, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.2011, Blaðsíða 57
Sjómannablaðið Víkingur – 57 Svipmyndir frá 45. sambandsþingi Farmanna- og fiskimannasambands Íslands Árni Guðmundsson kom frá Gildi og gerði grein fyrir flóknum lífeyrismálum. Ásgrímur L. Ásgrímsson hlustar andaktugur á Eirík Jónsson, snarráðan mann sem ekki lætur auðveldlega setja sig út af laginu. Eiríkur velti fyrir sér hvort það væri ekki skerðing á persónufrelsi að á netinu gætu allir fylgst með ferðum og gerðum íslenska skipaflotans. Vilhjálmur Sigurðsson gerði hringrás lífsins að umtalsefni. Lifur og annað er færi í hafið væri ekki þar með ónýtt heldur yrði að fæðu fiska er sjómenn veiddu aftur síðar handa landkröbbum að borða. Reynir mættur í Hampiðjuna en þangað var þingmönnum boðið seinni partinn á fimmtudeginum. Í sambandi við ræðu Árna vakti Reynir máls á tvísköttunar- stefnu stjórnvalda. Við eigum þennan pening í lífeyrissjóðunum, benti hann á, en nú vilja stjórnvöld taka sér fé úr honum og síðan eigum við einstaklingarnir að greiða fullan skatt af útgreiðslum. Hvað er þetta annað en tvísköttun? Hvar er sanngirnin í slíkri skattlagningu? spurði Reynir. Brugðið á leik. Ekki er ljóst hvort Jóhannes ætlaði fyrst að hengja forseta vorn og setja síðan í endur- vinnslu eða aðeins draga úr honum mátt til að auð- veldara yrði að setja hann í endurvinnslukörfuna. Sigurður og Sæmundur hafa gaman af. Hilmar Helgason, skipstjóri á Hrafni Sveinbjarnar- syni. Nefndarstörf. Frá vinstri: Gunnar Gunnarsson skipstjóri, Guðmundur Bjarna- son, skipstjóri á Árna Friðrikssyni, Ægir Steinn Sveinþórsson, Sigurður Leifs- son og Jónas Egilsson. Samþykktir þingsins ígrundaðar. Förum sólarsinnis um borðið: Birgir Sigur- jónsson, snýr hnakka í ljósmyndarann, Páll Halldórsson, Hilmar Helgason, Björn Ármannsson, Jóhannes Danner, Árni Bjarnason og Guðjón Guðjónsson á blárri skyrtu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.