Fréttablaðið - 30.08.2022, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 30.08.2022, Blaðsíða 37
Bílar Farartæki Nýr 2022 Ford Transit 350 L3H2 Limited typa. Álflegur. Metalic lakk. 185 hestöfl. Sjálfskipting. Skjár með bakkmyndavél og Leiðsögubúnað ofl. Þar sem það er talsvert síðan við tryggðum okkur þennan og sendibílar hækka um 200 þús kr í verði á mánuði í Evrópu Þá er þessi nú bara ódýr í dag þó þetta sé flottasta typa. Verð: 6.350.000 án vsk. Þjónusta Sparibíll ehf Hátún 6A, 105 Reykjavík Sími: 577 3344 www.sparibill.is Garðyrkja Smávélaviðgerðir, Garðsláttuvélar, sláttuorf, sláttutraktorar, jarðvegsþjöppur, dælur, kerrusmíði, Gokart þjónusta, keðjusagir, rafstöðvar, einnig úrval af notuðum sláttuvélum. Vélverk JS S. 554 0661. www.velaverkjs.is Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@flytja.is Húsaviðhald FLÍSALAGNIR - MÚRVERK - FLOTUN - SANDSPARSL - MÁLUN - TRÉVERK Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna. Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum. Tímavinna eða tilboð. Strúctor byggingaþjónusta ehf. S. 893 6994 Getum bætt við okkur utan og innanhúss málningarvinnu. runarmurari.is S. 7743800 Spádómar SPÁSÍMINN 908 5666 Stjörnuspá. Tarot. Ársspá. Draumráðningar, ást og peningar. Andleg hjálp. Trúnaður. Rafvirkjun RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. S. 663 0746. Töfluskipti, myndsímar. Hagstæð verð. Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki. straumblik@gmail.com Keypt Selt Til sölu Gæða ungnautakjöt beint frá býli. Minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas, snitsel og steikur. www.myranaut.is s. 868 7204 Til bygginga NÝKOMIÐ BANKIRAI HARÐVIÐARPALLAEFNI 21X145MM VERÐ 1.950 KR METERINN slétt beggja megin, ofnþurrkað. Lengdir frá 2,44 upp í 5,50 metrar. Harðviður til húsbygginga. Sjá nánar á vidur.is Vatnsklæðning 21x125mm, panill 10x85mm, útihurðir 5,4cmx210cmX80,90,100) Eurotec skrúfur, Penofin og Armstrong Clark harðviðarolíur. Uppl. hjá Magnúsi í síma 660 0230, á magnus@vidur.is og frá kl 10-14 á Óseyrarbraut 2 Hafnarfirði. Heilsa Heilsuvörur Húsnæði Atvinnuhúsnæði Skrifstofu-vinnuherbergi ca. 8 fm, í Skútuvogi til leigu. Uppl. í s. 864 1219. Geymsluhúsnæði GEYMSLUR.IS SÍMI 555-3464 Geymslur af öllum stærðum. Allt að 20% afsláttur. www.geymslur.is WWW.GEYMSLAEITT.IS Sérgeymslur á mjög góðum verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Kópavogi og Mosfellsbæ. Suðurlandsvegur í Kópavogi og Mosfellsbæ Á fundi skipulagsráðs Kópavogs 15. ágúst 2022, bæjarstjórnar Kópavogs 23. ágúst 2022, skipulagsnefndar Mosfellsbæjar 12. ágúst 2022 og bæjarstjórnar Mosfellsbæjar 17. ágúst 2022 var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Suðurlandsvegar í Kópavogi og Mosfellsbæ. Deiliskipulagstillagan nær til hluta Suðurlandsvegar frá Geithálsi vestan Hólmsá í Mosfellsbæ að tvíbreiðum hluta Suðurlandsvegar, austan Lögbergsbrekku alls um 5,6 km að lengd. Heildarstærð skipulagssvæðisins er rúmir 67,3 ha. Í tillögunni er gert ráð fyrir að núverandi Suðurlandsvegur verði breikkaður til norðurs og verði samfelldur stofn- vegur með tveimur akreinum í hvora akstursstefnu. Gert er ráð fyrir vegamótum við Geirland ásamt hliðarvegum/ tengivegum í Lækjarbotnum, Gunnarshólma og Geirlandi. Markmið deiliskipulagsins er að auka þjónustustig samgangna á svæðinu og bæta umferðaröryggi. Tillagan er sett fram á uppdráttum í mkv. 1:10.000 og 1:4000 ásamt greinargerð dags. 30. júní 2022. Tillögunni fylgir jafnframt matsskýrslan Suðurlandsvegur frá Hólmsá ofan Reykjavíkur að Hveragerði dags. í júní 2009 þar sem lagt er mat á umhverfisáhrif skv. lögum nr. 106/2000. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Miðvikudaginn 21. september milli kl. 17 – 18:30 verður starfsfólk skipulagsdeilda Kópavogsbæjar og Mosfells- bæjar með opið hús á bæjarskrifstofum Kópavogsbæjar að Digranesvegi 1 þar sem tillagan verður kynnt þeim sem þess óska. Tillagan er aðgengileg í þjónustuveri Kópavogsbæjar að Digranesvegi 1, mánudaga – fimmtudaga kl. 8:00-16:00 og á föstudögum kl. 8:00-13:00 og á vefnum https://www.kopavogur.is/is/ibuar/skipulagsmal/skipulag-i-kynn- ingu. Ef óskað er eftir nánari upplýsingum um tillögurnar er hægt að senda fyrirspurn á starfsfólk skipulagsdeildar Kópavogsbæjar á netfangið skipulag@kopavogur.is eða skipulagsnefndar Mosfellsbæjar á netfangið skipulag@mos.is. Tillagan og gögn er einnig aðgengileg á Upplýsingatorgi Mosfellsbæjar, Þverholt 2 við bókasafnið, og á vefnum www.mos.is/skipulagsauglysingar. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Athugasemdir og ábendingar skulu hafa borist skriflega til skipulagsdeildar Kópavogsbæjar, Digranesvegi 1, 200 Kópavogi eða á netfangið skipulag@kopavogur.is og/eða skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbær eða á netfangið skipulag@mos.is eigi síðar en kl. 13:00 föstudaginn 14. október 2022. Skipulagsfulltrúinn í Kópavogi Skipulagsfulltrúinn í Mosfellsbæ Auglýsing um tillögu að nýju deiliskipulagi í Kópavogi og Mosfellsbæ Ertu söngfugl? Kvennakórinn Concordia auglýsir eftir áhugasömum kórkonum. Eitt af verkefnum vetrarins er m.a. þátttaka í árlegum styrktartónleikum sem fyrihugaðir eru í byrjun desember. Þar flytur kórinn jólatónlist ásamt einsöngvurum og hljómsveit. Þeir tónleikar fara fram í Fríkirkjunni í Reykjavík. Æfingar verða á miðvikudagskvöldum undir stjórn Lilju Eggertsdóttur og gert er ráð fyrir að æfingar taki u.þ.b. eina og hálfa klukkustund. Raddprufur verða á morgun, miðvikudaginn 31. ágúst frá kl. 18. Áhugasamar hafi samband í gegnum netfangið: korconcordia@gmail.com korconcordia Blaðið í dag og safn eldri blaða á frettabladid.is GEFÐU VATN gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 550 5055 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Netfang: smaar@frettabladid.is Smáauglýsingar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.