Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Side 37

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Side 37
Norrœn jól I fundarhléi á fulltrúafundi félagsins. ríkissjóður íslands fram kr. 350.000,00. Kostnaður við söfnunina nam kr. 1.932,22. Var fé þessu komið til Noregs þegar eftir stríðslokin. Formaður söfnunarinnar var ritari félagsins, Guðlaugur Rósinkranz. 5. Leiksýningar. Fyrsta leiksýningin, sem Norræna félagið gekkst fyrir fór fram í Oddfellowhúsinu 19. febrúar 1940. Var þar fluttur forleikur að leikritinu Gösta Berling eftir Selmu Lagerlöf. Frú Soffía Guðlaugsdóttir stjórnaði leiknum. Aðrir leikendur voru Gestur Pálsson og Finnborg Ornólfsdóttir. Var gerður hinn bezti rómur að leiknum. Árið 1943 réðist félagið í að sýna Veizluna á Sólhaugum eftir H. Ibsen. Stjórnaði frú Gerd Grieg leiknum. Ágóði af frumsýningunni, um 6000,00 kr., rann til Noregssöfnunarinnar. Alls var Veizlan á Sólhaugum leikin 16 sinnum. Kostnaður varð um 87 þús. kr., og mátti heita að tekjur og gjöld stæðu í járnum, þegar leikbúningar höfðu verið seldir. 6. Fundir og erindi. Á þessum árum hélt félagið marga fundi og sam- komur af ýmsum tilefnum, þótt fátt eitt verði hér talið. 35

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.