Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Side 59

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Side 59
Jussi Björling kom hingað á vegum Norrœna félagsins og söng á tveim opin- berum söngskemmtunum, 6. og 10. nóvember við húsfylli. Auk þess söng hann á þrjátíu ára afmœlishátíð félagsins, og er meðfylgjandi mynd tekin við það tœkifœri. Úr þrjátíu ára afmœlis- veizlu Norrœna félagsins 8. nóv. 1952 í Þjóðleikhúskjallar- anum. Forseti Islands, herra Asgeir Asgeirsson, flytur ávarp og árnaðaróskir til félagsins.

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.