Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 29

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 29
Hvað er þá orðið okkar starf? Þœttir úr þrjátíu ára sögu Norrœna félagsins. Jón Eyþórsson r AÞESSU ARI eru 30 ár liðin, síðan fyrst var stofnað Norrænt félag á íslandi. Endur fyrir löngu hafði mikið verið rætt og ritað um norræna samvinnu á Norðurlöndum í þrengri merkingu, þ. e. í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. ísland kom þar vart til greina, af því að það var háð Danmörku, og Finn- land ekki heldur, meðan það varð að lúta Rússum. Fyrir síðustu aldamót tóku skandinaviskir (þ. e. danskir, norskir og sænskir) stúdentar að efna til stúdenta- funda sín á meðal, og var þar að vonum talað hátíðlega um bræðralag og órjúf- andi vináttu frændþjóðanna yfir veizluborðum. En stúdenta-skandinavisminn, sem þessi hreyfing var kölluð, dofnaði fljótlega, enda hvíldu þá hin yfirvofandi sam- bandsslit Noregs og Svíþjóðar sem skuggi yfir vinmálum Norðurlanda. í fyrri heimsstyrjöld héldu Norðurlönd að vísu hlutleysi sínu og frelsi, en ófriðarbálið logaði á allar hliðar. Þá reyndi á, hverju þau gátu miðlað hvert öðru, og hvert um sig fann til vanmáttar síns gagnvart ofurefli stríðsaðilanna. Sam- skipti, velvild og skilningur glæddist vissulega á þeim árum milli hinna þriggja frændþjóða, sem á liðnum öldum höfðu svo oft sannað í verki hinn forna máls- hátt, að „frændur eru frændum verstir“. Að styrjöld lokinni komu því bráðlega fram raddir um það, að norrænum þjóðum væri hollast að efla vináttu sína og frændsemi í framtíðinni, útkljá ágrein- ingsmál sín drengilega og friðsamlega, kynnast sem bezt og læra hver af annarri. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.